Fimm þýskir ökumenn á heimavelli 8. júlí 2009 07:23 Sebastian Vettel frá Þýskalandi hefur unnið tvö mót á árinu og verður á heimavelli um helgina. Það verður fjör á áhorfendapöllunum á Nurburgring í Þýskalandi um helgina. Heimamenn eiga fimm starfandi Formúlu 1 ökumenn og Sebastian Vettel vann síðustu keppni sem fram fór á Red Bull. Hinir kapparnir frá Þýskalandi eru Adrian Sutil, Timo Glock, Nick Heidfeld og Nico Rosberg. Vettel hefur óbeint tekið við hlutverki Michael Schumacher í hugum heimamanna, en hann hefur unnið tvö mót á árinu og þykir framtíðarmaður. Vettel vann á dögunum á Silverstone og er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna, á eftir Jenson Button og Rubens Barrichello. Vettel er mjög einbittur ökumaður og með aðferðarfræðina á hreinu. "Ég leik ekki neinar sálfræðileiki gergn keppinautum mínum. Ég bara einbeiti mér að akstrinum þegar ég er sestur um borð í bílinn. Það verður gaman að keppa á heimaveli og það er alltaf ákveðið spark sem maður fær í kroppin þegar maður sér þýska fánann í áhorfendastúkunum á heimavelli. Það er líka sérstök tilfinning að heyra þýska þjóðsönginn á verðlaunapallinum eftir sigur", sagði Vettel. Fjallað verður um Nurburgring brautina í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld. Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það verður fjör á áhorfendapöllunum á Nurburgring í Þýskalandi um helgina. Heimamenn eiga fimm starfandi Formúlu 1 ökumenn og Sebastian Vettel vann síðustu keppni sem fram fór á Red Bull. Hinir kapparnir frá Þýskalandi eru Adrian Sutil, Timo Glock, Nick Heidfeld og Nico Rosberg. Vettel hefur óbeint tekið við hlutverki Michael Schumacher í hugum heimamanna, en hann hefur unnið tvö mót á árinu og þykir framtíðarmaður. Vettel vann á dögunum á Silverstone og er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna, á eftir Jenson Button og Rubens Barrichello. Vettel er mjög einbittur ökumaður og með aðferðarfræðina á hreinu. "Ég leik ekki neinar sálfræðileiki gergn keppinautum mínum. Ég bara einbeiti mér að akstrinum þegar ég er sestur um borð í bílinn. Það verður gaman að keppa á heimaveli og það er alltaf ákveðið spark sem maður fær í kroppin þegar maður sér þýska fánann í áhorfendastúkunum á heimavelli. Það er líka sérstök tilfinning að heyra þýska þjóðsönginn á verðlaunapallinum eftir sigur", sagði Vettel. Fjallað verður um Nurburgring brautina í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld.
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira