Glover: Ætti að geta spilað svona í hverri viku Ómar Þorgeirsson skrifar 22. júní 2009 21:00 Lucas Glover. Nordic photos/AFP Bandaríkjamaðurinn Lucas Glover náði að standa af sér áhlaup frá reynsluboltunum Phil Mickelson og David Duval á lokahringnum á Opna-bandaríska meistaramótinu á Bethpage Black-vellinum og vann frækinn sigur í dag. Hinn 29 ára Glover var á átta höggum undir pari fyrir lokahringinn sem hann spilaði á 73 höggum en það dugði til sigurs. „Þetta var spurning um þolinmæði í dag. Völlurinn er skemmtilegur en erfiður og lét okkur alla finna vel fyrir því," segir Glover. Besti árangur Glover fyrir sigurinn var þegar hann deildi tuttugasta sætinu á Masters-mótinu árið 2007 og því var kylfingurinn að taka stórt skref. „Fyrst að ég vann þetta stórmót þá ætti ég að geta spilað svona í hverri viku. Þetta gefur mér í það minnsta mikið sjálfstraust upp á framhaldið að gera," segir Glover. Ricky Barnes, David Duval og Phil Mickelson deildu öðru sætinu í mótinu en þetta var í fimmta skiptið sem að Mickelson, eða „Lefty" eins og hann er stundum kallaður, varð að sætta sig við annað sætið á Opna-bandaríska meistaramótinu. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Lucas Glover náði að standa af sér áhlaup frá reynsluboltunum Phil Mickelson og David Duval á lokahringnum á Opna-bandaríska meistaramótinu á Bethpage Black-vellinum og vann frækinn sigur í dag. Hinn 29 ára Glover var á átta höggum undir pari fyrir lokahringinn sem hann spilaði á 73 höggum en það dugði til sigurs. „Þetta var spurning um þolinmæði í dag. Völlurinn er skemmtilegur en erfiður og lét okkur alla finna vel fyrir því," segir Glover. Besti árangur Glover fyrir sigurinn var þegar hann deildi tuttugasta sætinu á Masters-mótinu árið 2007 og því var kylfingurinn að taka stórt skref. „Fyrst að ég vann þetta stórmót þá ætti ég að geta spilað svona í hverri viku. Þetta gefur mér í það minnsta mikið sjálfstraust upp á framhaldið að gera," segir Glover. Ricky Barnes, David Duval og Phil Mickelson deildu öðru sætinu í mótinu en þetta var í fimmta skiptið sem að Mickelson, eða „Lefty" eins og hann er stundum kallaður, varð að sætta sig við annað sætið á Opna-bandaríska meistaramótinu.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira