Íslenska liðið gerði okkur erfitt fyrir í seinni hálfleik Ómar Þorgeirsson skrifar 6. júní 2009 21:50 Giovanni van Bronckhorst. Nordicphotos/Gettyimages Giovanni van Bronckhorst var vitanlega sáttur með stigin þrjú á Laugardalsvelli í kvöld en Hollendingar tryggðu sér þar með endanlega farseðilinn á lokakeppni HM 2010 í Suður-Afríku. Fyrirliðinn hefði þó viljað sjá lið sitt klára leikinn almennilega í fyrri hálfleik þegar Hollendingar sundurspiluðu íslenska liðið. „Við hefðum þurft að bæta við þriðja og fjórða markinu í fyrri hálfleik þar sem við vorum að spila mjög vel og íslenska liðið komst ekkert nálægt okkur. Það gekk hins vegar ekki upp en markið hjá þeim kom það seint að þeir fengu ekki tækifæri til þess að skora seinna markið og sigurinn var því í raun aldrei í hættu," segir Bronckhorst. Bronckhorst hrósaði íslenska liðinu fyrir að koma til baka í seinni hálfleik eftir að lenda snemma 0-2 undir. „Þeir fá prik fyrir að gefast ekki upp í seinni hálfleik og þeir eiga marga líkamlega sterka leikmenn sem náðu að gera okkur erfitt fyrir. En í fyrir hálfleik vorum við að spila það vel að þeir áttu ekki möguleika í okkur," segir Bronckhorst. Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Sjá meira
Giovanni van Bronckhorst var vitanlega sáttur með stigin þrjú á Laugardalsvelli í kvöld en Hollendingar tryggðu sér þar með endanlega farseðilinn á lokakeppni HM 2010 í Suður-Afríku. Fyrirliðinn hefði þó viljað sjá lið sitt klára leikinn almennilega í fyrri hálfleik þegar Hollendingar sundurspiluðu íslenska liðið. „Við hefðum þurft að bæta við þriðja og fjórða markinu í fyrri hálfleik þar sem við vorum að spila mjög vel og íslenska liðið komst ekkert nálægt okkur. Það gekk hins vegar ekki upp en markið hjá þeim kom það seint að þeir fengu ekki tækifæri til þess að skora seinna markið og sigurinn var því í raun aldrei í hættu," segir Bronckhorst. Bronckhorst hrósaði íslenska liðinu fyrir að koma til baka í seinni hálfleik eftir að lenda snemma 0-2 undir. „Þeir fá prik fyrir að gefast ekki upp í seinni hálfleik og þeir eiga marga líkamlega sterka leikmenn sem náðu að gera okkur erfitt fyrir. En í fyrir hálfleik vorum við að spila það vel að þeir áttu ekki möguleika í okkur," segir Bronckhorst.
Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Sjá meira