Svínaflensan frestar mótmælum gegn Landsbanka 5. maí 2009 13:20 Sparifjáreigendur sem töpuðu fé sínu hjá Landsbankanum á Guernsey hafa ákveðið að fresta boðuðum mótmælum gegn bankanum vegna svínaflensunnar. Fólk frá öllum heimshornum ætlaði að koma saman til mótmælafundarins í næsta mánuði. Samkvæmt frétt um málið á BBC segir að samtökin The Landsbanki Guernsey Depositors Action Group (LGDAG) sem ætluðu að standa að mótmælunum hafi sent frá sér tilkynningu um að frestunin væri í þágu heilsu íbúa Guernsey. Hinsvegar hafa engin tilfelli af svínaflensu komið upp á eyjunni. Hingað til hafa sparifjáreigendurnir fengið 30% af innistæðum sínum hjá Landsbankanum endurgreiddar en þeir berjast nú fyrir því að fá hin 70% einnig endurgreidd. Guernsey fellur ekki beint undir bresku krúnuna og eru því ekki tryggðir af bankatryggingasjóð Bretlands. Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sparifjáreigendur sem töpuðu fé sínu hjá Landsbankanum á Guernsey hafa ákveðið að fresta boðuðum mótmælum gegn bankanum vegna svínaflensunnar. Fólk frá öllum heimshornum ætlaði að koma saman til mótmælafundarins í næsta mánuði. Samkvæmt frétt um málið á BBC segir að samtökin The Landsbanki Guernsey Depositors Action Group (LGDAG) sem ætluðu að standa að mótmælunum hafi sent frá sér tilkynningu um að frestunin væri í þágu heilsu íbúa Guernsey. Hinsvegar hafa engin tilfelli af svínaflensu komið upp á eyjunni. Hingað til hafa sparifjáreigendurnir fengið 30% af innistæðum sínum hjá Landsbankanum endurgreiddar en þeir berjast nú fyrir því að fá hin 70% einnig endurgreidd. Guernsey fellur ekki beint undir bresku krúnuna og eru því ekki tryggðir af bankatryggingasjóð Bretlands.
Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira