Mótmæla skattahækkunum á Facebook Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. apríl 2009 23:47 María Margrét Jóhannsdóttir segir að vel sé hægt að spara án þess að skera niður þjónustu í velferðarkerfinu. Rösklega fjögur þúsund manns hafa mótmælt mögulegum skattahækkunum á Facebook samskiptavefnum með því að skrá nafn sitt í hóp undir yfirskriftinni „Ég mótmæli skattahækkunum". „Yfirvöld þurfa að finna skynsamari leiðir til þess að mæta fjárhagsvandanum en ekki bara senda almenningi reikninginn," segir María Margrét Jóhannsdóttir blaðakona hjá Birtingi og stofnandi hópsins. „Skattahækkanir hafa ekki bara slæm áhrif á heimilin heldur einnig atvinnulífið og það er eitthvað sem við þurfum síst á að halda," segir María. María bendir á að margir eigi fullt í fangi með að greiða af lánum, sem hafi hækkað upp úr öllu valdi og ljóst sé að með hærri sköttum og lægri launum sé bara verið að auka á vanda heimilanna og koma enn fleirum í greiðsluerfiðleika. „Það er algengur hræðsluáróður að segja að heilbrigðis- og menntakerfið fari á hliðina verði skattar ekki hækkaðir, en með því er auðvitað bara verið að slá ryki í augu fólks til þess að sannfæra það um að þörf sé á skattahækkunum. Í skjóli þessara ágætu málefna fá alls konar gæluverkefni ráðamanna að þrífast og á undanförnum árum hefur þeim fjölgað verulega. Það er vel hægt að spara án þess að skerða þjónustu í velferðakerfinu," segir María. Kosningar 2009 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
Rösklega fjögur þúsund manns hafa mótmælt mögulegum skattahækkunum á Facebook samskiptavefnum með því að skrá nafn sitt í hóp undir yfirskriftinni „Ég mótmæli skattahækkunum". „Yfirvöld þurfa að finna skynsamari leiðir til þess að mæta fjárhagsvandanum en ekki bara senda almenningi reikninginn," segir María Margrét Jóhannsdóttir blaðakona hjá Birtingi og stofnandi hópsins. „Skattahækkanir hafa ekki bara slæm áhrif á heimilin heldur einnig atvinnulífið og það er eitthvað sem við þurfum síst á að halda," segir María. María bendir á að margir eigi fullt í fangi með að greiða af lánum, sem hafi hækkað upp úr öllu valdi og ljóst sé að með hærri sköttum og lægri launum sé bara verið að auka á vanda heimilanna og koma enn fleirum í greiðsluerfiðleika. „Það er algengur hræðsluáróður að segja að heilbrigðis- og menntakerfið fari á hliðina verði skattar ekki hækkaðir, en með því er auðvitað bara verið að slá ryki í augu fólks til þess að sannfæra það um að þörf sé á skattahækkunum. Í skjóli þessara ágætu málefna fá alls konar gæluverkefni ráðamanna að þrífast og á undanförnum árum hefur þeim fjölgað verulega. Það er vel hægt að spara án þess að skerða þjónustu í velferðakerfinu," segir María.
Kosningar 2009 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira