Heimsmarkaðsverð á áli í niðursveiflu 15. maí 2009 09:51 Heimsmarkaðsverð á áli hefur verið í niðursveiflu þessa vikuna eftir að orðrómur komst á kreik í upphafi vikunnar um að Kínverjar ætluðu að hefja framleiðslu á ný í nokkrum álvera sinna sem staðið hafa lokuð um hríð. Álverð í þriggja mánaða framvirkum samningum á markaðinum í London stendur nú í tæpum 1.510 dollurum á tonnið en verðið fór í 1.585 dollara á tonnið í síðustu viku og varð hæst 1.550 dollara í þessari viku. Bernt Reitan aðstoðarforstjóri Alcoa, eiganda Fjarðaráls, sagði í frétt á Bloomberg-fréttaveitunni í upphafi vikunnar að orðrómurinn frá Kína gæti skaðað álverðið. „Það er engin þörf á því að gangsetja þessi álver að nýju í ljósi birgðastöðunnar í heiminum og eftirspurnar," segir Reitan. „Við erum en með töluverðar umframbrigðir." Samkvæmt upplýsingum frá London Metal Exchange, sem fylgist með birgðastöðunni í heiminum, námu álbirgðirnar 3,9 milljónum tonna í síðustu viku og höfðu þrefaldast frá því í fyrra. Kína, sem er stærsti álframleiðandi heimsins, hefur skorið niður álframleiðslu sína um 20% frá því í fyrra og er talið að álmarkaðurinn þar sé nú í jafnvægi. Mest lesið Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á áli hefur verið í niðursveiflu þessa vikuna eftir að orðrómur komst á kreik í upphafi vikunnar um að Kínverjar ætluðu að hefja framleiðslu á ný í nokkrum álvera sinna sem staðið hafa lokuð um hríð. Álverð í þriggja mánaða framvirkum samningum á markaðinum í London stendur nú í tæpum 1.510 dollurum á tonnið en verðið fór í 1.585 dollara á tonnið í síðustu viku og varð hæst 1.550 dollara í þessari viku. Bernt Reitan aðstoðarforstjóri Alcoa, eiganda Fjarðaráls, sagði í frétt á Bloomberg-fréttaveitunni í upphafi vikunnar að orðrómurinn frá Kína gæti skaðað álverðið. „Það er engin þörf á því að gangsetja þessi álver að nýju í ljósi birgðastöðunnar í heiminum og eftirspurnar," segir Reitan. „Við erum en með töluverðar umframbrigðir." Samkvæmt upplýsingum frá London Metal Exchange, sem fylgist með birgðastöðunni í heiminum, námu álbirgðirnar 3,9 milljónum tonna í síðustu viku og höfðu þrefaldast frá því í fyrra. Kína, sem er stærsti álframleiðandi heimsins, hefur skorið niður álframleiðslu sína um 20% frá því í fyrra og er talið að álmarkaðurinn þar sé nú í jafnvægi.
Mest lesið Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira