Viðskipti innlent

Afar róleg byrjun á nýju hlutabréfaári

William Fall, forstjóri Straums, ásamt Björgólfi Thor Björgólfssyni, stjórnarformanni bankans.
William Fall, forstjóri Straums, ásamt Björgólfi Thor Björgólfssyni, stjórnarformanni bankans.

Nýtt ár byrjar á rólegum nótum á nýju ári í Kauphöllinni. Gengi bréfa í Straumi hefur hækkað um 2,69 prósent en bréf Össurar lækkað um 0,6 prósent. Engin breyting er á gengi annarra hlutabréfa, sem skráð eru í Kauphöllina hér.

Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,28 prósent og stendur í 351 stigi. Vísitalan féll um 94,44 prósent á síðasta ári.

Þetta er jafnframt eina lækkunina á norrænum hlutabréfamörkuðum í dag.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×