Titilslagur framundan í Singapúr 26. september 2009 07:12 Jenson Button hefur forystu í stigakeppni ökumanna og á marga aðdáendur eftir gott gengi á árinu. Mynd: Getty Images Einvígið um meistaratitilinn í Formúlu 1 er framundan á flóðlýstri braut í Singapúr í dag, en fjórir ökumenn eiga möguleika á titlinum. Sýnu mesta þeir Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn, en einnig Sebastian Vettel og Mark Webber hjá Red Bull. Barrichello var með besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða í gær, en Vettel á þeirri síðari. Barrichello hefur unnið tvö af síðustu þremur mótum og er aðeins 14 stigum á eftir Button í stigamóti ökumanna, en um tíma var munurinn á milli þeirra 26 stig. Vettel er nú 26 stigum á eftir Button, þegar fjórum mótum er ólokið og 40 stig í pottinum fyrir sigur. Róður hans er erfiður, en Vettel segist stefna á sigur í hverju móti til að ná marki sínu. Webber hefur hinsvegar gefið von um titil upp á bátinn. Hann klessti bíl sinn í gær, en mætir með endurbyggðan bíl í lokaæfinguna í dag og svo tímatökuna. Button og Barrichello segjast báðir ætla að berjast um titilinn á heiðarlegan hátt og miðla upplýsingum til hvors annars Þó þeir séu keppinautar um titilinn og jafnframt liðsfélagar. "Hamilton hefur bent á það að þegar aðeins tvö mót voru eftir 2007, þá var hann með 17 stiga forskot og tapaði af titlinum til Kimi Raikkönen. Það er svo margt sem getur gerst og ég tek eina keppni í einu og gæti þess að vera jákvæður. Ég vill keppa til sigurs en verð líka að hugsa um stigin. Ég hlakka mjög til lokabaráttunnar og þeirra móta sem eftir eru", sagði Button. Fernando Alonso vann mótið í Singapúr í fyrra, þegar Renault liðið svindlaði, en hann var þó saklaus í málinu. Alonso var með næst besta tíma í gær og til alls líklegur á erfiðri braut. Æfingin í dag er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 10.55 og tímatakan í opinni dagskrá kl. 13.45. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Sjá meira
Einvígið um meistaratitilinn í Formúlu 1 er framundan á flóðlýstri braut í Singapúr í dag, en fjórir ökumenn eiga möguleika á titlinum. Sýnu mesta þeir Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn, en einnig Sebastian Vettel og Mark Webber hjá Red Bull. Barrichello var með besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða í gær, en Vettel á þeirri síðari. Barrichello hefur unnið tvö af síðustu þremur mótum og er aðeins 14 stigum á eftir Button í stigamóti ökumanna, en um tíma var munurinn á milli þeirra 26 stig. Vettel er nú 26 stigum á eftir Button, þegar fjórum mótum er ólokið og 40 stig í pottinum fyrir sigur. Róður hans er erfiður, en Vettel segist stefna á sigur í hverju móti til að ná marki sínu. Webber hefur hinsvegar gefið von um titil upp á bátinn. Hann klessti bíl sinn í gær, en mætir með endurbyggðan bíl í lokaæfinguna í dag og svo tímatökuna. Button og Barrichello segjast báðir ætla að berjast um titilinn á heiðarlegan hátt og miðla upplýsingum til hvors annars Þó þeir séu keppinautar um titilinn og jafnframt liðsfélagar. "Hamilton hefur bent á það að þegar aðeins tvö mót voru eftir 2007, þá var hann með 17 stiga forskot og tapaði af titlinum til Kimi Raikkönen. Það er svo margt sem getur gerst og ég tek eina keppni í einu og gæti þess að vera jákvæður. Ég vill keppa til sigurs en verð líka að hugsa um stigin. Ég hlakka mjög til lokabaráttunnar og þeirra móta sem eftir eru", sagði Button. Fernando Alonso vann mótið í Singapúr í fyrra, þegar Renault liðið svindlaði, en hann var þó saklaus í málinu. Alonso var með næst besta tíma í gær og til alls líklegur á erfiðri braut. Æfingin í dag er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 10.55 og tímatakan í opinni dagskrá kl. 13.45. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr
Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Sjá meira