Royal Unibrew selur pólska bruggverksmiðju 27. mars 2009 09:48 Royal Unibrew, næststærsta bryggverksmiðja Danmerkur, hefur selt pólska bruggverksmiðju sína í Koszalin til áfengisframleiðendans Van Pur. Stoðir er einn stærsti hluthafinn með fimmtungshlut. Í umfjöllun um málið á vefsíðunni business.dk segir að með sölunni hafi Unibrew tekist að forða því að þurfa að segja upp 100 starfsmanna sinna. Þeir munu áfram starfa í verksmiðjunni undir nafni Van Pur. Salan mun hafa jákvæð áhrif á uppgjör Unibrew fyrir árið í ár auk þess að lausafjárstaðan mun batna töluvert. Þetta eru góðar fréttir fyrir hluthafana en Unibrew hefur átt í rekstrarerfiðleikum og hlutabréf þess hafa lækkað mikið í verði að undanförnu. Talið er að hægt verði að ganga frá sölunni í lok apríl eða byrjun maí en hún er háð leyfi frá samkeppnisyfirvöldum í Póllandi. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Royal Unibrew, næststærsta bryggverksmiðja Danmerkur, hefur selt pólska bruggverksmiðju sína í Koszalin til áfengisframleiðendans Van Pur. Stoðir er einn stærsti hluthafinn með fimmtungshlut. Í umfjöllun um málið á vefsíðunni business.dk segir að með sölunni hafi Unibrew tekist að forða því að þurfa að segja upp 100 starfsmanna sinna. Þeir munu áfram starfa í verksmiðjunni undir nafni Van Pur. Salan mun hafa jákvæð áhrif á uppgjör Unibrew fyrir árið í ár auk þess að lausafjárstaðan mun batna töluvert. Þetta eru góðar fréttir fyrir hluthafana en Unibrew hefur átt í rekstrarerfiðleikum og hlutabréf þess hafa lækkað mikið í verði að undanförnu. Talið er að hægt verði að ganga frá sölunni í lok apríl eða byrjun maí en hún er háð leyfi frá samkeppnisyfirvöldum í Póllandi.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira