Alonso á fullu með Ferrari 27. nóvember 2009 09:36 Spánverjinn Fernando Alonso ekur með Ferrari á næsta ári eftir margra ára veru með Renault. Hann hefur æft á fullu á Ferrrari sportbílum á Firano brautinni á Ítalíu. Ekkert má æfa á Formúlu 1 bílum fyrr en í næsta mánuði og verða skipulagðar æfingar á Jerez brautinni á Spáni. Alonso hefur því fengið Ferrari 599 og Ferrari 458 upp í hendurnar og hefur æft á Firano braut Ferrari í Maranello. Þá hefur hann unnið undirbúningsvinnu með tæknimönnum liðsins, en vinna við 2010 Formúlu 1 bíl liðsins er í fullum gangi. Hann verður þó ekki tilbúinn fyrr en á næsta ári. Felipe Massa er líðsfélagi Alonso er kominn í toppform eftir slysið í tímatökum í Ungverjalandi í fyrra. Smá saman hefur listi ökumanna verið að þéttast, en nokkuð mörg sæti eru enn laus, enda fleiri lið á ráslínunni á næsta ári eða þrettán alls. Sjá lista ökumanna 2010 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso ekur með Ferrari á næsta ári eftir margra ára veru með Renault. Hann hefur æft á fullu á Ferrrari sportbílum á Firano brautinni á Ítalíu. Ekkert má æfa á Formúlu 1 bílum fyrr en í næsta mánuði og verða skipulagðar æfingar á Jerez brautinni á Spáni. Alonso hefur því fengið Ferrari 599 og Ferrari 458 upp í hendurnar og hefur æft á Firano braut Ferrari í Maranello. Þá hefur hann unnið undirbúningsvinnu með tæknimönnum liðsins, en vinna við 2010 Formúlu 1 bíl liðsins er í fullum gangi. Hann verður þó ekki tilbúinn fyrr en á næsta ári. Felipe Massa er líðsfélagi Alonso er kominn í toppform eftir slysið í tímatökum í Ungverjalandi í fyrra. Smá saman hefur listi ökumanna verið að þéttast, en nokkuð mörg sæti eru enn laus, enda fleiri lið á ráslínunni á næsta ári eða þrettán alls. Sjá lista ökumanna 2010
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira