Ólafur Stefánsson íþróttamaður ársins 2008 Elvar Geir Magnússon skrifar 2. janúar 2009 20:15 Ólafur Stefánsson vann með fullu húsi en hann var einnig íþróttamaður ársins 2002 og 2003. MYND/Stefán Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, er íþróttamaður ársins 2008. Þetta var tilkynnt á Grand Hótel í Reykjavík nú rétt í þessu. Ólafur fékk fullt hús í kjörinu en þetta er í þriðja sinn sem hann er íþróttamaður ársins. Ólafur var fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. Lék einnig lykilhlutverk með spænska stórliðinu Ciudad Real sem vann fimmfalt á tímabilinu þar á meðal Meistaradeildina þar sem Ólafur átti stórleik í úrslitaleiknum og varð markakóngur Meistaradeildarinnar. Handboltamaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson varð annar í kjörinu og knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir, sem var íþróttamaður ársins í fyrra, varð í þriðja sæti. Það voru 24 félagsmenn í Samtökum íþróttafréttamanna sem höfðu kosningarétt og röðuðu tíu íþróttamönnum niður á lista. Sá sem settur er í fyrsta sæti fær 20 stig, sá sem kemur í öðru sæti 15, sá þriðji 10, sá sem lendir í fjórða sæti fær 7 stig og svo lækkar þetta um eitt stig við hvert sæti eftir það. Þeir sem fengu atkvæði í kjörinu í ár: Ólafur Stefánsson, handbolti, 480 stig Snorri Steinn Guðjónsson, handbolti, 287 Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti, 210 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 194 Eiður Smári Guðjohnsen, fótbolti, 124 Hermann Hreiðarsson, fótbolti, 97 Katrín Jónsdóttir, fótbolti, 61 Alexander Petersson, handbolti, 56 Þormóður Jónsson, júdó, 51 Jón Arnór Stefánsson, körfubolti, 39 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 33 Veigar Páll Gunnarsson, fótbolti, 26 Dóra María Lárusdóttir, fótbolti, 25 Bergur Ingi Pétursson, frjálsar íþróttir, 10 Grétar Rafn Steinsson, fótbolti, 10 Björgvin Páll Gústavsson, handbolti, 10 Hólmfríður Magnúsdóttir, fótbolti, 9 Viktor Kristmannsson, fimleikar, 7 Róbert Gunnarsson, handbolti, 6 Arnór Atlason, handbolti, 5 Ragna Ingólfsdóttir, badminton, 4 Örn Arnarson, sund, 4 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir, 2 Ólöf María Jónsdóttir, golf, 1 Eyþór Þrastarson, sund fatlaðra, 1 Innlendar Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Sjá meira
Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, er íþróttamaður ársins 2008. Þetta var tilkynnt á Grand Hótel í Reykjavík nú rétt í þessu. Ólafur fékk fullt hús í kjörinu en þetta er í þriðja sinn sem hann er íþróttamaður ársins. Ólafur var fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. Lék einnig lykilhlutverk með spænska stórliðinu Ciudad Real sem vann fimmfalt á tímabilinu þar á meðal Meistaradeildina þar sem Ólafur átti stórleik í úrslitaleiknum og varð markakóngur Meistaradeildarinnar. Handboltamaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson varð annar í kjörinu og knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir, sem var íþróttamaður ársins í fyrra, varð í þriðja sæti. Það voru 24 félagsmenn í Samtökum íþróttafréttamanna sem höfðu kosningarétt og röðuðu tíu íþróttamönnum niður á lista. Sá sem settur er í fyrsta sæti fær 20 stig, sá sem kemur í öðru sæti 15, sá þriðji 10, sá sem lendir í fjórða sæti fær 7 stig og svo lækkar þetta um eitt stig við hvert sæti eftir það. Þeir sem fengu atkvæði í kjörinu í ár: Ólafur Stefánsson, handbolti, 480 stig Snorri Steinn Guðjónsson, handbolti, 287 Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti, 210 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 194 Eiður Smári Guðjohnsen, fótbolti, 124 Hermann Hreiðarsson, fótbolti, 97 Katrín Jónsdóttir, fótbolti, 61 Alexander Petersson, handbolti, 56 Þormóður Jónsson, júdó, 51 Jón Arnór Stefánsson, körfubolti, 39 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 33 Veigar Páll Gunnarsson, fótbolti, 26 Dóra María Lárusdóttir, fótbolti, 25 Bergur Ingi Pétursson, frjálsar íþróttir, 10 Grétar Rafn Steinsson, fótbolti, 10 Björgvin Páll Gústavsson, handbolti, 10 Hólmfríður Magnúsdóttir, fótbolti, 9 Viktor Kristmannsson, fimleikar, 7 Róbert Gunnarsson, handbolti, 6 Arnór Atlason, handbolti, 5 Ragna Ingólfsdóttir, badminton, 4 Örn Arnarson, sund, 4 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir, 2 Ólöf María Jónsdóttir, golf, 1 Eyþór Þrastarson, sund fatlaðra, 1
Innlendar Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Sjá meira