Raikkönen vann eftir baráttu við Fisichella 30. ágúst 2009 15:02 Fisichella, Raikkonen, Vettel og Domenicali stjóri Ferrari. mynd: getty images Finninn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í belgíska kappakstrinium á Spa brautinni í dag eftir harða baráttu við Giancarlo Fisichella, en ekki munaði nema sekúndu á þeim köppum frá upphafi til enda mótsins. Fisichella frá Ítalu á Force India bíl var fremstur á ráslínu, en Finninn Raikkönen á Ferrari náði að skáka Fisichella eftir að keppnin var endurræst eftir að öryggisbíllinn kom út. Sneri Raikkönen á Fisichella upp Eau Rogue beygjuna og komst framúr. Síðan mátti ekki milli sjá hvor hefði betur, en þjónustuhlé beggja liða skiptu verulegu máli, en þeir komu alltaf inn á sama tíma. Munurinn hélst óbreyttir allt til loka og Raikkönen vann sitt fyrsta mót eftir 25 móta þurrð. Sebastian Vettel stóð sig besta þeirra ökumanna sem slást um meistaratitilinn og varð þriðji og Rubens Barrichello varð sjöundi, en hann var lánsamur að ljúka mótinu. Kviknaði í bílnum eftir að hann kom í endarmark. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button féll úr leik eftir árekstur í upphafi, en Lewis Hamilton varð að hætta á sama stað. Button er með 72 stig eftir mótð, Barrichello 56, Vettel 53 og Webber 51.5. Sýndur verður þáttur um mótið á Spa á Stöð 2 Sport kl. 22:00 í kvöld. Sjá meira um mótið Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Finninn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í belgíska kappakstrinium á Spa brautinni í dag eftir harða baráttu við Giancarlo Fisichella, en ekki munaði nema sekúndu á þeim köppum frá upphafi til enda mótsins. Fisichella frá Ítalu á Force India bíl var fremstur á ráslínu, en Finninn Raikkönen á Ferrari náði að skáka Fisichella eftir að keppnin var endurræst eftir að öryggisbíllinn kom út. Sneri Raikkönen á Fisichella upp Eau Rogue beygjuna og komst framúr. Síðan mátti ekki milli sjá hvor hefði betur, en þjónustuhlé beggja liða skiptu verulegu máli, en þeir komu alltaf inn á sama tíma. Munurinn hélst óbreyttir allt til loka og Raikkönen vann sitt fyrsta mót eftir 25 móta þurrð. Sebastian Vettel stóð sig besta þeirra ökumanna sem slást um meistaratitilinn og varð þriðji og Rubens Barrichello varð sjöundi, en hann var lánsamur að ljúka mótinu. Kviknaði í bílnum eftir að hann kom í endarmark. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button féll úr leik eftir árekstur í upphafi, en Lewis Hamilton varð að hætta á sama stað. Button er með 72 stig eftir mótð, Barrichello 56, Vettel 53 og Webber 51.5. Sýndur verður þáttur um mótið á Spa á Stöð 2 Sport kl. 22:00 í kvöld. Sjá meira um mótið
Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira