Hart barist um efstu sætin í Ölfushöllinni 20. febrúar 2009 09:54 Sigurður Sigurðarson, sigurvegari í fjórgangi Meistaradeildar VÍS, á Suðra frá Holtsmúla Mynd/Örn Karlsson Sigurður Sigurðarson á Suðra frá Holtsmúla varð sigurvegari í fjórgangi Meistaradeildar VÍS í Ölfushöllinni í gærkvöldi. Baráttan var gríðarlega hörð og breyttist sætaröð keppenda í A-úrslitum þar til síðasta einkunn var lesin. „Þetta var spennandi," sagði Sigurður brosandi, eftir að úrslit lágu fyrir. Sigurður og Suðri hutu einkunnina 7,80, en í öðru sæti hafnaði Jakob S. Sigurðsson á gæðingnum Auði frá Lundum með einkunnina 7,73. Í þriða sæti lenti sigurvegri B-úrslitanna, Hinrik Bragason, á glæsihestinum Náttari frá Þorláksstöðum, með einkunnina 7,67. Suðri verður í þjálfun hjá Sigurði næstu mánuði, en hesturinn kom til hans í desember síðast liðnum. „Við erum að stilla saman strengi og kynnast," sagði Sigurður í gærkvöldi. „Þetta er magnaður hestur." Mikil aðsókn var að mótinu og var húsið fullt út úr dyrum. Stemningin var frábær og ætlaði allt um koll að keyra þegar hestarnir sýndu sína bestu takta. Talið er að um og yfir 500 manns hafi verið í Ölfushöllinni og fjöldi fólks hafi einnig horft á beina útsendingu á netinu. Úrslit í fjórgangi Meistaradeildar VÍS voru eftirfarandi:A-úrslit: 1 Sigurður Sigurðarson, Skúfslækur, Suðri frá Holtsmúla 7,80 2 Jakob S Sigurðsson, Skúfslækur, Auður frá Lundum 7,73 2 Hinrik Bragason, Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum 7,67 4 Hulda Gústafsdóttir, Hestvit, Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,20 5 Daníel Jónsson, Top Reiter, Tónn frá Ólafsbergi 7,17 6 Eyjólfur Þorsteinsson, Málning, Klerkur frá Bjarnanesi 1 7,13B-úrslit: 6 Hinrik Bragason, Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum 7,37 7 Viðar Ingólfsson, Frumherji, Blesi frá Laugarvatni 7,07 8 Valdimar Bergstað, Málning, Leiknir frá Vakurstöðum 6,90 9 Sigurður V Matthíasson, Málning, Ábóti frá Vatnsleysu 6,87 10 Bylgja Gauksdóttir, Lífland, Sögn frá Auðsholtshjáleigu 6,33 Eyjólfur Þorsteinsson, Málningu, leiðir einstaklingskeppnina, annar er Sigurður Sigurðarson, Skúfslæk, með 12 stig og jafnir í 3 - 5 sæti eru Sigurbjörn Bárðarson, Líflandi, Viðar Ingólfsson, Frumherja, og Jakob S. Sigurðsson, Skúfslæk, en þeir eru allir með 10 stig. Eftir gærkvöldið leiðir lið Málningar liðakeppnina með 85 stig, í öðru sæti er lið Skúfslækjar með 78 stig og í því þriðja er lið Lýsis með 70 stig. Næsta mót Meistaradeildar VÍS fer fram fimmtudaginn 5. mars og verður þá keppt í slaktaumatölti. Hestar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Sigurður Sigurðarson á Suðra frá Holtsmúla varð sigurvegari í fjórgangi Meistaradeildar VÍS í Ölfushöllinni í gærkvöldi. Baráttan var gríðarlega hörð og breyttist sætaröð keppenda í A-úrslitum þar til síðasta einkunn var lesin. „Þetta var spennandi," sagði Sigurður brosandi, eftir að úrslit lágu fyrir. Sigurður og Suðri hutu einkunnina 7,80, en í öðru sæti hafnaði Jakob S. Sigurðsson á gæðingnum Auði frá Lundum með einkunnina 7,73. Í þriða sæti lenti sigurvegri B-úrslitanna, Hinrik Bragason, á glæsihestinum Náttari frá Þorláksstöðum, með einkunnina 7,67. Suðri verður í þjálfun hjá Sigurði næstu mánuði, en hesturinn kom til hans í desember síðast liðnum. „Við erum að stilla saman strengi og kynnast," sagði Sigurður í gærkvöldi. „Þetta er magnaður hestur." Mikil aðsókn var að mótinu og var húsið fullt út úr dyrum. Stemningin var frábær og ætlaði allt um koll að keyra þegar hestarnir sýndu sína bestu takta. Talið er að um og yfir 500 manns hafi verið í Ölfushöllinni og fjöldi fólks hafi einnig horft á beina útsendingu á netinu. Úrslit í fjórgangi Meistaradeildar VÍS voru eftirfarandi:A-úrslit: 1 Sigurður Sigurðarson, Skúfslækur, Suðri frá Holtsmúla 7,80 2 Jakob S Sigurðsson, Skúfslækur, Auður frá Lundum 7,73 2 Hinrik Bragason, Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum 7,67 4 Hulda Gústafsdóttir, Hestvit, Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,20 5 Daníel Jónsson, Top Reiter, Tónn frá Ólafsbergi 7,17 6 Eyjólfur Þorsteinsson, Málning, Klerkur frá Bjarnanesi 1 7,13B-úrslit: 6 Hinrik Bragason, Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum 7,37 7 Viðar Ingólfsson, Frumherji, Blesi frá Laugarvatni 7,07 8 Valdimar Bergstað, Málning, Leiknir frá Vakurstöðum 6,90 9 Sigurður V Matthíasson, Málning, Ábóti frá Vatnsleysu 6,87 10 Bylgja Gauksdóttir, Lífland, Sögn frá Auðsholtshjáleigu 6,33 Eyjólfur Þorsteinsson, Málningu, leiðir einstaklingskeppnina, annar er Sigurður Sigurðarson, Skúfslæk, með 12 stig og jafnir í 3 - 5 sæti eru Sigurbjörn Bárðarson, Líflandi, Viðar Ingólfsson, Frumherja, og Jakob S. Sigurðsson, Skúfslæk, en þeir eru allir með 10 stig. Eftir gærkvöldið leiðir lið Málningar liðakeppnina með 85 stig, í öðru sæti er lið Skúfslækjar með 78 stig og í því þriðja er lið Lýsis með 70 stig. Næsta mót Meistaradeildar VÍS fer fram fimmtudaginn 5. mars og verður þá keppt í slaktaumatölti.
Hestar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira