Jean Todt býður sig fram til forseta FIA 16. júlí 2009 13:41 Jean Todt vann í mörg ár með Michael Schumacher hjá Ferrari og var framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðsins. mynd: AFP Frakkinn knái Jean Todt hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta FIA í október, en þá verður kjörið milli hans og Ari Vatanen og fleiri ef einhverjir bjóða sig fram. "Ég hef sótt um framboð til forsetakjörs hjá FIA í haust. Það er ætlun mín að halda áfram með vönduð störf Max Mosley síðustu sextán ár. Hann hefur unnið mikið verk fyrir allar akstursíþróttir, auk þess að auka öryggi í umferðinni. Ég myndi glaður veita FIA forystu, ef ég verð kjörinn", sagði Jean Todt í yfirlýsingu í dag. Todt var framkvæmdarstjóri keppnisliðs Ferrari í mörg ár og var einnig yfir keppnisliði Peugoet í rallakstri í heimsmeistaramótinu til margra ára. Hann þekkir því vel til akstursíþrótt og Mosley styður framboð hans opinberlega. Vatanen hafði þegar tilkynnt um framtið til forseta FIA. Hann er reyndur rallökumaður og sat á Evrópuþinginu í mörg ár. Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Frakkinn knái Jean Todt hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta FIA í október, en þá verður kjörið milli hans og Ari Vatanen og fleiri ef einhverjir bjóða sig fram. "Ég hef sótt um framboð til forsetakjörs hjá FIA í haust. Það er ætlun mín að halda áfram með vönduð störf Max Mosley síðustu sextán ár. Hann hefur unnið mikið verk fyrir allar akstursíþróttir, auk þess að auka öryggi í umferðinni. Ég myndi glaður veita FIA forystu, ef ég verð kjörinn", sagði Jean Todt í yfirlýsingu í dag. Todt var framkvæmdarstjóri keppnisliðs Ferrari í mörg ár og var einnig yfir keppnisliði Peugoet í rallakstri í heimsmeistaramótinu til margra ára. Hann þekkir því vel til akstursíþrótt og Mosley styður framboð hans opinberlega. Vatanen hafði þegar tilkynnt um framtið til forseta FIA. Hann er reyndur rallökumaður og sat á Evrópuþinginu í mörg ár.
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira