Bandaríkjamenn texta meira en þeir tala Atli Steinn Guðmundsson skrifar 23. september 2008 08:08 Farsímanotendur í Bandaríkjunum hafa nú náð þeirri stöðu að nota SMS-skilaboð meira en þeir tala í símann. Eftir annan fjórðung þessa árs liggur það fyrir að farsímanotendur vestanhafs sendu og móttóku að meðaltali 357 smáskilaboð á mánuði en símtölin sem fóru um síma þeirra, inn og út, voru 204. Þetta er myndarleg aukning í notkun SMS-skilaboða síðan á sama ársfjórðungi 2006 en þá voru þau að meðaltali 65 á mánuði. Aukningin nemur 450 prósentum en það er þó langt í frá á kostnað símtalanna því fjöldi þeirra hefur staðið nokkurn veginn í stað þessi tvö ár. Í júnímánuði á þessu ári sendu bandarískir farsímaeigendur hvorki meira né minna en 75 milljarða SMS-skilaboða sem eru að meðaltali tveir og hálfur milljarður dag hvern. Það er aukning um 160 prósent síðan á sama tíma árið áður. SMS-skilaboðin öðluðust fyrst vinsældir í Asíu og Evrópu vegna þess að víða í þessum álfum voru þau mun ódýrari kostur en símtöl. Dýr millilandasímtöl vegna reikisamninga evrópskra símafyrirtækja ýttu undir þessa þróun þar sem ódýrara er að senda SMS milli landa en hringja. Bandarísku símafyrirtækin eru nú tekin að bjóða upp á sérstaka SMS-áskrift þar sem notandinn getur sent ótakmarkaðan fjölda skeyta fyrir fast gjald sem nemur 1.800 krónum á mánuði. Vísindi Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Farsímanotendur í Bandaríkjunum hafa nú náð þeirri stöðu að nota SMS-skilaboð meira en þeir tala í símann. Eftir annan fjórðung þessa árs liggur það fyrir að farsímanotendur vestanhafs sendu og móttóku að meðaltali 357 smáskilaboð á mánuði en símtölin sem fóru um síma þeirra, inn og út, voru 204. Þetta er myndarleg aukning í notkun SMS-skilaboða síðan á sama ársfjórðungi 2006 en þá voru þau að meðaltali 65 á mánuði. Aukningin nemur 450 prósentum en það er þó langt í frá á kostnað símtalanna því fjöldi þeirra hefur staðið nokkurn veginn í stað þessi tvö ár. Í júnímánuði á þessu ári sendu bandarískir farsímaeigendur hvorki meira né minna en 75 milljarða SMS-skilaboða sem eru að meðaltali tveir og hálfur milljarður dag hvern. Það er aukning um 160 prósent síðan á sama tíma árið áður. SMS-skilaboðin öðluðust fyrst vinsældir í Asíu og Evrópu vegna þess að víða í þessum álfum voru þau mun ódýrari kostur en símtöl. Dýr millilandasímtöl vegna reikisamninga evrópskra símafyrirtækja ýttu undir þessa þróun þar sem ódýrara er að senda SMS milli landa en hringja. Bandarísku símafyrirtækin eru nú tekin að bjóða upp á sérstaka SMS-áskrift þar sem notandinn getur sent ótakmarkaðan fjölda skeyta fyrir fast gjald sem nemur 1.800 krónum á mánuði.
Vísindi Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira