Valentino Rossi alsæll á Ferrari 21. nóvember 2008 08:16 Valentio Rossi skoðar Ferrari fákinn með aðtoðarmönnum sínum. mynd: kappakstur.is Ítalski mótorhjólameistarinn Valentio Rossi ekur Ferrari Formúlu 1 bíl í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Hann fór sprett á bílnum í gær líka. "Ég get ekki beðið eftir að keyra bílinn, sem er án spólvarnar og því mun reyna meira á mig en síðast. Síðast þegar ég keyrði þá varð ég 1.2 sekúndum á eftir Michael Schumacher í hring á Mugello brautinni. Kannski get ég gert enn betur núna", sagði Rossi. "Það er mjög sérstakt að keyra Formúlu 1 bíl og ólíkt því að stýra mótorhjóli á kappakstursbraut. Maður þarf að vera mjög nákvæmur á Formúlu 1 bíl til að geta ekið á ystu nöf. Þegar maður kemst þangað, þá er alsæla…." "Mótorhjólaakstur reynir meira á líkamlega beitingu og í rallinu þarf grófari akstursstíl", sagði Rossi. Hann keppir í heimsmeistaramótinu í rallakstri í lok mánaðarins á Ford Focus. Rossi er með samning í mótorhjólakappakstri til loka ársins 2010, en segist vel geta hugsað sér að snúa sér að akstri á fjórum hjólum eftir það. Helst rallakstri, en trúlega sé of seint að hefja þátttöku í Formúlu 1, en Rossi er 31 árs gamall. Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ítalski mótorhjólameistarinn Valentio Rossi ekur Ferrari Formúlu 1 bíl í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Hann fór sprett á bílnum í gær líka. "Ég get ekki beðið eftir að keyra bílinn, sem er án spólvarnar og því mun reyna meira á mig en síðast. Síðast þegar ég keyrði þá varð ég 1.2 sekúndum á eftir Michael Schumacher í hring á Mugello brautinni. Kannski get ég gert enn betur núna", sagði Rossi. "Það er mjög sérstakt að keyra Formúlu 1 bíl og ólíkt því að stýra mótorhjóli á kappakstursbraut. Maður þarf að vera mjög nákvæmur á Formúlu 1 bíl til að geta ekið á ystu nöf. Þegar maður kemst þangað, þá er alsæla…." "Mótorhjólaakstur reynir meira á líkamlega beitingu og í rallinu þarf grófari akstursstíl", sagði Rossi. Hann keppir í heimsmeistaramótinu í rallakstri í lok mánaðarins á Ford Focus. Rossi er með samning í mótorhjólakappakstri til loka ársins 2010, en segist vel geta hugsað sér að snúa sér að akstri á fjórum hjólum eftir það. Helst rallakstri, en trúlega sé of seint að hefja þátttöku í Formúlu 1, en Rossi er 31 árs gamall.
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira