Fall í Asíu en rólegt í Evrópu 22. janúar 2008 09:10 Verðbréfamiðlari í Pakistan en helstu hlutabréfavísitölur féllu mikið í Asíu í morgun. Mynd/AFP Helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu eru beggja vegna núllsins í dag þrátt fyrir mikið gengisfall í Asíu í morgun. Mikil lækkun varð strax við upphaf viðskiptadagsins á helstu hlutabréfamörkuðum í Asíu í nótt en Nikkei-vísitalan ýtti við spilaborginni með falli upp á rúm 4,5 prósent. Þrátt fyrir örlítinn viðsnúning innan dags endaði hún í rúmum 5,6 prósenta falli. Svipaða sögu var að segja af hlutabréfamörkuðum í öðrum Asíulöndum en viðskipti voru stöðvuð með hlutabréfa í kauphöllinni í Suður-Kóreu þegar vísitalan féll um meira en 10 prósent. Helsta ástæðan fyrir fallinu á mörkuðunum er ótti fjárfesta við að samdráttur í Bandaríkjunum muni koma niður á útflutningi frá Asíu. Muni skattalegar aðgerðir stjórnvalda í Bandaríkjunum litlu skipta til að bæta ástandið, að sögn sérfræðinga í samtali við breska ríkisútvarpið. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur þvert á aðra þróun hækkað um 0,6 prósent, en vísitölur í Þýskalandi og Frakklandi hafa lækkað um 1,6 og 0,16 prósent. Þá hefur lækkun verið sömuleiðis á Norðurlöndunum upp á hálft til eitt prósent að meðaltali. Öðru máli gegnir hins vegar um Noreg en vísitalan þar í landi hefur hækkað um 0,09 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu eru beggja vegna núllsins í dag þrátt fyrir mikið gengisfall í Asíu í morgun. Mikil lækkun varð strax við upphaf viðskiptadagsins á helstu hlutabréfamörkuðum í Asíu í nótt en Nikkei-vísitalan ýtti við spilaborginni með falli upp á rúm 4,5 prósent. Þrátt fyrir örlítinn viðsnúning innan dags endaði hún í rúmum 5,6 prósenta falli. Svipaða sögu var að segja af hlutabréfamörkuðum í öðrum Asíulöndum en viðskipti voru stöðvuð með hlutabréfa í kauphöllinni í Suður-Kóreu þegar vísitalan féll um meira en 10 prósent. Helsta ástæðan fyrir fallinu á mörkuðunum er ótti fjárfesta við að samdráttur í Bandaríkjunum muni koma niður á útflutningi frá Asíu. Muni skattalegar aðgerðir stjórnvalda í Bandaríkjunum litlu skipta til að bæta ástandið, að sögn sérfræðinga í samtali við breska ríkisútvarpið. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur þvert á aðra þróun hækkað um 0,6 prósent, en vísitölur í Þýskalandi og Frakklandi hafa lækkað um 1,6 og 0,16 prósent. Þá hefur lækkun verið sömuleiðis á Norðurlöndunum upp á hálft til eitt prósent að meðaltali. Öðru máli gegnir hins vegar um Noreg en vísitalan þar í landi hefur hækkað um 0,09 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira