Viðskipti innlent

Glitnir á tæpar fjórar krónur?

Glitnir banki.
Glitnir banki. Mynd/Heiða

Kauptilboð er í hlutabréf Glitnis upp á 3,2 krónur á hlut í kerfi Kauphallarinnar fyrir upphaf viðskiptadagsins. Sölutilboð hljóðar upp á 4,8 krónur á hlut. Til samanburðar stóð lokagengi bréfa í Glitni í 15,7 krónum á hlut í enda viðskiptadagsins á föstudag.

Fjármálaeftirlitið (FME) opnaði fyrir hefur opnað fyrir viðskipti með fjármálagerninga Glitnis að nýju eftir að hafa stöðvað þau í gær en fyrir hádegið var ákveðið að ríkið myndi kaup a75 prósenta hlut í bankanum fyrir 84 milljarða króna, jafnvirði 600 milljarða evra.
















Fleiri fréttir

Sjá meira


×