Óljóst hvort Alonso verður hjá Renault 30. september 2008 01:36 Spánverjinn Fernando Alonso hefur ekki gert það upp við sig hvort hann ekur hjá Renault, Honda eða BMW á næsta ári. mynd: Getty Images Þrátt fyrir sigur Fernando Alonso í Singapúr um helgina þá segir Flavio Briatore, framkvæmdarstjóri Renault ekki víst að Spánverjjinn verði hjá liðinu 2009. Alonso ræsti fimmtándi af stað í Singapúr og vann óvæntan sigur. BMW og Honda hafa gert Alonso tilboð, rétt eins og Renault, en hann hefur ekki gert upp hug sinn, þrátt fyrir ýmsar fréttir af slíku á netmiðlum. Alonso segir sjálfur að sigurinn breytti engu um samningamálin. Framkvæmdarstjóri Renault, Flavio Briatore staðfestir að allt sé óljóst með samvinunnu Renault og Alonso. ,,Sigurinn breytir ekki neinu. Við erum í góðum samskiptum við Alonso og erum í viðræðum. Við munum sætta okkur við afstöðu hans, hver sem hún verður. Það er það eina sem ég get sagt að svo komnu máli. Við munum leggja hart að okkur í síðustu þremur mótunum og svo sjáum við framtíðin ber í skauti sér." Sjá nánar á kappakstur.is Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Þrátt fyrir sigur Fernando Alonso í Singapúr um helgina þá segir Flavio Briatore, framkvæmdarstjóri Renault ekki víst að Spánverjjinn verði hjá liðinu 2009. Alonso ræsti fimmtándi af stað í Singapúr og vann óvæntan sigur. BMW og Honda hafa gert Alonso tilboð, rétt eins og Renault, en hann hefur ekki gert upp hug sinn, þrátt fyrir ýmsar fréttir af slíku á netmiðlum. Alonso segir sjálfur að sigurinn breytti engu um samningamálin. Framkvæmdarstjóri Renault, Flavio Briatore staðfestir að allt sé óljóst með samvinunnu Renault og Alonso. ,,Sigurinn breytir ekki neinu. Við erum í góðum samskiptum við Alonso og erum í viðræðum. Við munum sætta okkur við afstöðu hans, hver sem hún verður. Það er það eina sem ég get sagt að svo komnu máli. Við munum leggja hart að okkur í síðustu þremur mótunum og svo sjáum við framtíðin ber í skauti sér." Sjá nánar á kappakstur.is
Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira