Innlent

Minningarmyndband um Hrafnhildi Lilju

Hrafnhildur Lilja
Hrafnhildur Lilja

Vinir Hrafnhildar Lilju Georgsdóttur hafa sett saman minningarmyndband um vinkonu sína. Myndbandið var birt á minningarsíðu Hrafnhildar þar sem tæplega eitt þúsund manns hafa skráð sig.

Bænastund var haldin fyrir Hrafnhildi á föstudaginn í Vídalínskirkju í Garðabæ.

Hrafnhildur lést fyrir tæpri viku síðan í Dóminíska lýðveldinu. Hún var myrt.

Minningarmyndbandið um Hrafnhildi má sjá hér




Fleiri fréttir

Sjá meira


×