Ferrari vill losna undan einræði Ecclestone 18. desember 2008 10:44 Luca Montezemolo, forseti Ferrari á Ítalíu. Mynd: Getty Images Luca Montezemolo vill meira gegnsæi í málefnum Formúlu 1 og vill að Bernie Ecclestone losi um leyndardómanna sem fylgja rekstri íþróttarinnar á heimsvísu. "Það er ekkert eðlilegt við það að við lesum um hvaða mót verða á dagskrá á næsta ári í blöðum, eða að búið sé að fella Kanada af dagskrá. Það er engin keppni í Norður Ameríku og mót sett upp í fjarlægum löndum án þess að við höfum nokkuð um það að segja", sagði Montezemolo á fundi með fréttamönnum í Maranello á Ítalíu. "Ég þakka Guði fyrir efnahagskreppnuna, því nú þurfa menn virkilega að skoða hvað er í gangi. Þetta er ekki leikur, Formúla 1 er mitt líf. Við þurfum líka að lækka miðaverðið mótin og halda mótum á gömlum og góðum brautum." "Við erum þessa dagana að skera niður rekstrarkostnað og um leið og því verki er lokið, þá þurfum við að ræða við Ecclestone um innkomu liðanna af sjónvarpsréttinum. Það þarf meira gegnsæi í allt sem viðkemur fjármálum í Formúlu 1. Við eigum að vinna betur saman að vexti íþróttarinnar", sagði Montezemolo. Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Luca Montezemolo vill meira gegnsæi í málefnum Formúlu 1 og vill að Bernie Ecclestone losi um leyndardómanna sem fylgja rekstri íþróttarinnar á heimsvísu. "Það er ekkert eðlilegt við það að við lesum um hvaða mót verða á dagskrá á næsta ári í blöðum, eða að búið sé að fella Kanada af dagskrá. Það er engin keppni í Norður Ameríku og mót sett upp í fjarlægum löndum án þess að við höfum nokkuð um það að segja", sagði Montezemolo á fundi með fréttamönnum í Maranello á Ítalíu. "Ég þakka Guði fyrir efnahagskreppnuna, því nú þurfa menn virkilega að skoða hvað er í gangi. Þetta er ekki leikur, Formúla 1 er mitt líf. Við þurfum líka að lækka miðaverðið mótin og halda mótum á gömlum og góðum brautum." "Við erum þessa dagana að skera niður rekstrarkostnað og um leið og því verki er lokið, þá þurfum við að ræða við Ecclestone um innkomu liðanna af sjónvarpsréttinum. Það þarf meira gegnsæi í allt sem viðkemur fjármálum í Formúlu 1. Við eigum að vinna betur saman að vexti íþróttarinnar", sagði Montezemolo.
Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira