Viðskipti innlent

Krónan styrkist lítillega

Fréttablaðið/GVA

Gengisvísitalan lækkaði lítillega við opnun markaðar eða um 0,05 prósent. Stendur hún nú í 159,5 stigum.

Evran er í 124, 9 krónum, dollarinn í 78,7 krónum og breska pundið í 157 krónum.

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,3 prósent við opnun markaða og stendur nú í 4.151 stigum.

Exista lækkaði um 0,63 prósent en Bakkavör hækkaði um 0,2 prósent. Kaupþing lækkaði um 0,56 prósent, Straumur um 0,52 prósent og Landsbankinn um 0,22 prósent.

 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×