Tilraunir NASA byggðar á líkum Atli Steinn Guðmundsson skrifar 23. júlí 2008 13:29 Bandaríska geimferðastofnunin NASA notar mannslík við prófanir á nýja Orion-geimfarinu sem ætlað er að flytja menn til tunglsins að nýju árið 2020. Þrjú lík voru notuð við tilraunir við Ohio State-háskólann í fyrra til þess að kanna öryggi nýrra hlífðarbúninga og sæta í geimfarinu og áhrif gríðarlegs þrýstings sem mannslíkaminn verður fyrir þegar farið snýr til baka inn í lofthjúp jarðarinnar. Talsmenn NASA segjast einnig styðjast við árekstrarprófanadúkkur og tölvustýrð hermilíkön við prófanir á Orion-farinu en mannslíkamar séu nauðsynlegir til að kanna til hlítar áhrifin á innri líffæri og mænu geimfaranna. „Það er viðtekin staðreynd á sviði slysalíffræði að eftirlíkingar draga ekki alltaf fram í dagsljósið allan sannleikann um raunveruleg áhrif áverka á mannslíkamann," sagði NASA í yfirlýsingu í frétt af líktilraununum sem raunar birtist fyrst á vef stofnunarinnar. „Mann langar kannski ekki til að hugsa allt of mikið út í þetta en þetta eru læknisfræðilegar tilraunir sem skipta miklu fyrir öryggi áhafna okkar," sagði Lynnette Madison hjá NASA. Líkin voru ekki afhent geimferðastofnuninni sérstaklega en þau eru jarðneskar leifar fólks sem veitti samþykki sitt til læknisfræðilegra tilrauna á líkömum sínum eftir að það fékk hvíldina. Þar með geta hinir dauðvona alið með sér von um að komast að lokum til tunglsins - þó ekki í lifanda lífi. Vísindi Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Bandaríska geimferðastofnunin NASA notar mannslík við prófanir á nýja Orion-geimfarinu sem ætlað er að flytja menn til tunglsins að nýju árið 2020. Þrjú lík voru notuð við tilraunir við Ohio State-háskólann í fyrra til þess að kanna öryggi nýrra hlífðarbúninga og sæta í geimfarinu og áhrif gríðarlegs þrýstings sem mannslíkaminn verður fyrir þegar farið snýr til baka inn í lofthjúp jarðarinnar. Talsmenn NASA segjast einnig styðjast við árekstrarprófanadúkkur og tölvustýrð hermilíkön við prófanir á Orion-farinu en mannslíkamar séu nauðsynlegir til að kanna til hlítar áhrifin á innri líffæri og mænu geimfaranna. „Það er viðtekin staðreynd á sviði slysalíffræði að eftirlíkingar draga ekki alltaf fram í dagsljósið allan sannleikann um raunveruleg áhrif áverka á mannslíkamann," sagði NASA í yfirlýsingu í frétt af líktilraununum sem raunar birtist fyrst á vef stofnunarinnar. „Mann langar kannski ekki til að hugsa allt of mikið út í þetta en þetta eru læknisfræðilegar tilraunir sem skipta miklu fyrir öryggi áhafna okkar," sagði Lynnette Madison hjá NASA. Líkin voru ekki afhent geimferðastofnuninni sérstaklega en þau eru jarðneskar leifar fólks sem veitti samþykki sitt til læknisfræðilegra tilrauna á líkömum sínum eftir að það fékk hvíldina. Þar með geta hinir dauðvona alið með sér von um að komast að lokum til tunglsins - þó ekki í lifanda lífi.
Vísindi Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira