Force India staðfestir ökumenn 15. desember 2008 11:14 Adrian Sutil og Giancarlo Fisichella verða áfram ökumenn Force India á næsta ári. Mynd: Getty Images Vijay Mallay hefur staðfest að Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil verði áfram ökumenn Force India liðsins á næsta ári. Miklar vangaveltur hafa verið um hvort einhver af þróunarökumönnum McLaren yrði ráðinn til Force India, þar sem liðið verður með McLaren undirvagn og Mercedes vél á næstar ári. "Ég tel að næsta ári, sé ár tækifæranna fyrir Force India. Við verðum í samstarfi við McLaren og Mercedes og með nýja stjórnendur og eitt besta ökumanns-parið á ráslínunni", sagði Mallay. "Vissulega tökum við ráðgjöf McLaren fegins hendi, en við verðum með þá ökumenn sem hafa verið hjá liðinu, Fisichella og Sutil. Þeir eru góð blanda reynslu og ákafa", sagði Mallay. Sumum kappaksturs fræðingum þykir farið að síga á seinni hlutann hjá Fiisichella, sem missti starf sitt hjá Renault og ók hjá Force India í fyrra. Nú hefur hann tæki og tækifæri til að sanna sig á ný. McLaren ráðlagði Mallay að ráða Pedro de la Rosa eða Paul di Resta í starf Fisichella. Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Vijay Mallay hefur staðfest að Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil verði áfram ökumenn Force India liðsins á næsta ári. Miklar vangaveltur hafa verið um hvort einhver af þróunarökumönnum McLaren yrði ráðinn til Force India, þar sem liðið verður með McLaren undirvagn og Mercedes vél á næstar ári. "Ég tel að næsta ári, sé ár tækifæranna fyrir Force India. Við verðum í samstarfi við McLaren og Mercedes og með nýja stjórnendur og eitt besta ökumanns-parið á ráslínunni", sagði Mallay. "Vissulega tökum við ráðgjöf McLaren fegins hendi, en við verðum með þá ökumenn sem hafa verið hjá liðinu, Fisichella og Sutil. Þeir eru góð blanda reynslu og ákafa", sagði Mallay. Sumum kappaksturs fræðingum þykir farið að síga á seinni hlutann hjá Fiisichella, sem missti starf sitt hjá Renault og ók hjá Force India í fyrra. Nú hefur hann tæki og tækifæri til að sanna sig á ný. McLaren ráðlagði Mallay að ráða Pedro de la Rosa eða Paul di Resta í starf Fisichella.
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira