Olíuverð nálægt methæðum 11. júlí 2008 10:24 Olíuborpallur. Heimsmarkaðsverð hækkaði um 2,5 prósent í morgun og er nú komið nálægt methæðum á nýjan leik. Þetta er jafnframt þriðji dagurinn í röð sem verðið hækkar. Ástæða hækkunarinnar nú er vaxandi spenna í samskiptum Ísraelsmanna og Írana ofan á verkfallshótum starfsmanna hjá olíuframleiðslufyrirtækis í Brasilíu. Fyrirtækið framleiðir 80 prósent allrar olíu í landinu.Ofan á allt saman hafa skæruliðar í Nígeríu enn og aftur gert árásir á olíuvinnslustöðvar erlendra fyrirtækja þar í landi með þeim afleiðingum að dregið hefur úr framleiðslu þar.Verð á olíu í framvirkum samningum, sem afhent verður í næsta mánuði, hækkaði um 3,45 dali á tunnu og stendur nú í 145 dölum. Verðið fór í tæpa 146 dali á tunnu fyrir um hálfum mánuði. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimsmarkaðsverð hækkaði um 2,5 prósent í morgun og er nú komið nálægt methæðum á nýjan leik. Þetta er jafnframt þriðji dagurinn í röð sem verðið hækkar. Ástæða hækkunarinnar nú er vaxandi spenna í samskiptum Ísraelsmanna og Írana ofan á verkfallshótum starfsmanna hjá olíuframleiðslufyrirtækis í Brasilíu. Fyrirtækið framleiðir 80 prósent allrar olíu í landinu.Ofan á allt saman hafa skæruliðar í Nígeríu enn og aftur gert árásir á olíuvinnslustöðvar erlendra fyrirtækja þar í landi með þeim afleiðingum að dregið hefur úr framleiðslu þar.Verð á olíu í framvirkum samningum, sem afhent verður í næsta mánuði, hækkaði um 3,45 dali á tunnu og stendur nú í 145 dölum. Verðið fór í tæpa 146 dali á tunnu fyrir um hálfum mánuði.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira