Mótssvæðið Singapúr kosið best 12. nóvember 2008 13:26 Fernando Alonso vann mótið í Singapúr fremur óvænt á Renault. Mynd: Getty Images Flóðlýsta Formúlu 1 mótssvæðið í Singapúr var lkjörið besta mótssvæðið í akstursíþróttum á verðlaunaafhendingu fagmanna á akstursíþróttageiranum í Köln í gær. "Við erum náttuúrlega hæstánægðir að fá þessi verðlauna á fyrsta ári mótsins", sagði Jonathan Halle einn af skipuleggjendum mótsins sem vakti mikla lukku meðal ökumanna, áhorfenda á staðnum og sjónvarpsáhorfenda. Mótshaldarar í Singapúr lögðu mikla vinnu í brautargerðina og þurfti 1500 sérsmíðaða kastara til að lýsa upp mótssvæðið, svo ökumenn sæi handa sinna skil á allt að 300 km hraða. Mótssvæðið var í miðborg Sínapúr og lá m.a. um hafnarsvæðið í borginni. Mótið vakti mikla athygli hérlendis og var meðal fjögurra móta sem fengu mest áhorf í nýlegri könnun Capacent á útsendingum á Stöð 2 Sport. Mest áhorf var þó á lokamótið í Brasilíu eða 28%. Nýtt mót er í Abu Dhabi á næsta ári og hafa móitshaldarar rætt að flóðlýsa mótið hugsalega árið 2010. Sjá nánar um Singapúr Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Flóðlýsta Formúlu 1 mótssvæðið í Singapúr var lkjörið besta mótssvæðið í akstursíþróttum á verðlaunaafhendingu fagmanna á akstursíþróttageiranum í Köln í gær. "Við erum náttuúrlega hæstánægðir að fá þessi verðlauna á fyrsta ári mótsins", sagði Jonathan Halle einn af skipuleggjendum mótsins sem vakti mikla lukku meðal ökumanna, áhorfenda á staðnum og sjónvarpsáhorfenda. Mótshaldarar í Singapúr lögðu mikla vinnu í brautargerðina og þurfti 1500 sérsmíðaða kastara til að lýsa upp mótssvæðið, svo ökumenn sæi handa sinna skil á allt að 300 km hraða. Mótssvæðið var í miðborg Sínapúr og lá m.a. um hafnarsvæðið í borginni. Mótið vakti mikla athygli hérlendis og var meðal fjögurra móta sem fengu mest áhorf í nýlegri könnun Capacent á útsendingum á Stöð 2 Sport. Mest áhorf var þó á lokamótið í Brasilíu eða 28%. Nýtt mót er í Abu Dhabi á næsta ári og hafa móitshaldarar rætt að flóðlýsa mótið hugsalega árið 2010. Sjá nánar um Singapúr
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira