Formúla 1 á Hockenheim í hættu 1. desember 2008 11:32 Þýskir áhorfendur gætu séð á eftir Hockeheim kappakstrinum sem hefur verið til staðar í áratugi. Mikið af Pólverjum mætti á mótið í ár. mynd: Getty Images Mótshald í Formúlu 1 í Þýskalandi gæti verið í hættu að mati Karl Josef Schmidt, nema Bernie Eccleostne lækki gjöld sem hann rukkar mótshaldara um. Keppt er á Hockenheim annað hvert ár og í ár töpuðu mótshaldarar 5.3 miljónum evra. Keppt verður á Nurburgring á næsta ári. "Ríkið þarf að koma inn í mótshaldið eft við eigum að ná endum saman. Annars verður ekki keppt á Hockenheim í Formúlu 1, né heldur á Nurburgring í framtíðinni. Þá verðiur Ecclestone að lækka leyfisgjöldin, annars enda öll mót í Arabalöndum og hverfa frá Evrópu", sagði Schmidt í þýsku dagblaði í dag. Ekki verður keppt í Kanada né Frakklandi á næsta ári vegna of hárra leyfisgjalda sem mósthaldarar eiga erfitt með að kyngja, en gjaldið er oft á milli 10-30 miljónir dala fyrir mót. Mikill áhugi er á Formúlu 1 í Þýskalandi og fimm þýskir ökumenn keppa í íþróttinni. Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mótshald í Formúlu 1 í Þýskalandi gæti verið í hættu að mati Karl Josef Schmidt, nema Bernie Eccleostne lækki gjöld sem hann rukkar mótshaldara um. Keppt er á Hockenheim annað hvert ár og í ár töpuðu mótshaldarar 5.3 miljónum evra. Keppt verður á Nurburgring á næsta ári. "Ríkið þarf að koma inn í mótshaldið eft við eigum að ná endum saman. Annars verður ekki keppt á Hockenheim í Formúlu 1, né heldur á Nurburgring í framtíðinni. Þá verðiur Ecclestone að lækka leyfisgjöldin, annars enda öll mót í Arabalöndum og hverfa frá Evrópu", sagði Schmidt í þýsku dagblaði í dag. Ekki verður keppt í Kanada né Frakklandi á næsta ári vegna of hárra leyfisgjalda sem mósthaldarar eiga erfitt með að kyngja, en gjaldið er oft á milli 10-30 miljónir dala fyrir mót. Mikill áhugi er á Formúlu 1 í Þýskalandi og fimm þýskir ökumenn keppa í íþróttinni.
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira