Dennis gaf Raikkönen titilinn á silfurfati 25. október 2007 11:28 NordicPhotos/GettyImages Formúlumógúllinn Bernie Ecclestone hefur aldrei hikað við að segja skoðanir sínar og í samtali við Daily Mail í dag segir hann að liðsstjóri McLaren hafi gefið Kimi Raikkönen hjá Ferrari titilinn með því að klúðra skipulagi liðsins í lokakeppninni. Hamilton var með pálmann í höndunum fyrir lokakeppnina í Brasilíu en féll niður í 18. sæti snemma í keppninni eftir vandræði í gírkassa bílsins. Hann náði með mikilli baráttu að vinna sig í sjöunda sætið en það dugði skammt. Ecclestone segir að liðsstjórinn hafi klúðrað málinu. "Ron færði Raikkönen titilinn á silfurfati með því að breyta hjá sér keppnisáætluninni sem venjulega hefur í för með sér tvö viðgerðahlé. Hann tapaði 25 sekúndum í viðgerðarhléunum í stað þess að þurfa venjulega aðeins 15 sekúndur og þess vegna er Kimi heimsmeistari. Ég vona bara að hann fari að tala aðeins meira," sagði Ecclestone hæðnislega, en Finninn er ekki sérstaklega málglaður eins og menn vita og þykir ekki sérstaklega fjölmiðlavænn fyrir vikið. Formúla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlumógúllinn Bernie Ecclestone hefur aldrei hikað við að segja skoðanir sínar og í samtali við Daily Mail í dag segir hann að liðsstjóri McLaren hafi gefið Kimi Raikkönen hjá Ferrari titilinn með því að klúðra skipulagi liðsins í lokakeppninni. Hamilton var með pálmann í höndunum fyrir lokakeppnina í Brasilíu en féll niður í 18. sæti snemma í keppninni eftir vandræði í gírkassa bílsins. Hann náði með mikilli baráttu að vinna sig í sjöunda sætið en það dugði skammt. Ecclestone segir að liðsstjórinn hafi klúðrað málinu. "Ron færði Raikkönen titilinn á silfurfati með því að breyta hjá sér keppnisáætluninni sem venjulega hefur í för með sér tvö viðgerðahlé. Hann tapaði 25 sekúndum í viðgerðarhléunum í stað þess að þurfa venjulega aðeins 15 sekúndur og þess vegna er Kimi heimsmeistari. Ég vona bara að hann fari að tala aðeins meira," sagði Ecclestone hæðnislega, en Finninn er ekki sérstaklega málglaður eins og menn vita og þykir ekki sérstaklega fjölmiðlavænn fyrir vikið.
Formúla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira