Askar Capital stofnar framtakssjóð 12. október 2007 15:05 Dr. Tryggvi Þór Herbertsson, forstjóri Askar Capital. Fjárfestingabankinn Askar Capital hefur sett á fót fjárfestingarsjóð á sviði framtaksfjármögnunar (private equity) í samvinnu við VCM Capital Management, eitt umsvifamseta fyrirtæki í heimi á sviði framtaksfjármögnunar, og bandaríska fjármálafyrirtækið Resource America. Sjóðurinn nefnist Enhanced Return Private Equity Fund of Funds (ERPEFF) og nýtur þeirrar sérstöðu að byggja verkefnaval sitt á upplýsingum og ráðgjöf frá CEPRES, einni þekktustu greiningarstofu heims á sviði framtaksfjármögnunar, að því er segir í tilkynningu. Mikil þróunar- og undirbúningsvinna liggur að baki stofnunar sjóðsins af hálfu fulltrúa félaganna þriggja og verður hann kynntur hérlendum fagfjárfestum á næstu vikum, segir þar. Haft er eftir dr. Tryggva Þór Herbertssyni, forstjóra Askar Capital, að sjóðurinn sé spennandi valkostur fyrir lífeyrissjóði og aðra fagfjárfesta. „Með samstarfi við einn fremsta greiningaraðila heims á þessu sviði, vandaðri undirbúningsvinnu og þróun í samstarfi við öfluga aðila báðum megin Atlantshafsins höfum við náð að lágmarka óvissu sem yfirleitt tengist verkefnum á sviði framtaksfjármögnunar og auka líkur á góðum árangri og ávöxtun til fjárfesta," segir Tryggvi. ERPEFF sjóðurinn er eingöngu ætlaður fagfjárfestum og nema lágmarkskaup fimm milljónum dala. Sjóðurinn er skráður í Írlandi og starfar eftir reglum sem þar gilda. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira
Fjárfestingabankinn Askar Capital hefur sett á fót fjárfestingarsjóð á sviði framtaksfjármögnunar (private equity) í samvinnu við VCM Capital Management, eitt umsvifamseta fyrirtæki í heimi á sviði framtaksfjármögnunar, og bandaríska fjármálafyrirtækið Resource America. Sjóðurinn nefnist Enhanced Return Private Equity Fund of Funds (ERPEFF) og nýtur þeirrar sérstöðu að byggja verkefnaval sitt á upplýsingum og ráðgjöf frá CEPRES, einni þekktustu greiningarstofu heims á sviði framtaksfjármögnunar, að því er segir í tilkynningu. Mikil þróunar- og undirbúningsvinna liggur að baki stofnunar sjóðsins af hálfu fulltrúa félaganna þriggja og verður hann kynntur hérlendum fagfjárfestum á næstu vikum, segir þar. Haft er eftir dr. Tryggva Þór Herbertssyni, forstjóra Askar Capital, að sjóðurinn sé spennandi valkostur fyrir lífeyrissjóði og aðra fagfjárfesta. „Með samstarfi við einn fremsta greiningaraðila heims á þessu sviði, vandaðri undirbúningsvinnu og þróun í samstarfi við öfluga aðila báðum megin Atlantshafsins höfum við náð að lágmarka óvissu sem yfirleitt tengist verkefnum á sviði framtaksfjármögnunar og auka líkur á góðum árangri og ávöxtun til fjárfesta," segir Tryggvi. ERPEFF sjóðurinn er eingöngu ætlaður fagfjárfestum og nema lágmarkskaup fimm milljónum dala. Sjóðurinn er skráður í Írlandi og starfar eftir reglum sem þar gilda.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira