Pavlik lumbraði á Taylor 30. september 2007 12:54 Pavlik fagnar sigrinum í nótt NordicPhotos/GettyImages Kelly Pavlik varð í nótt óumdeildur heimsmeistari í millivigt hnefaleika þegar hann hirti titilinn af landa sínum Jermain Taylor í Atlantic City. Taylor var álitinn sigurstranglegri fyrir bardagann en annað átti heldur betur eftir að koma í ljós. Taylor náði að lemja Pavlik í strigann í annari lotu, en hann svaraði því með ógurlegri sókn sem kom meistaranum í opna skjöldu. Eftir góða hrynu frá Pavlik í sjöundu lotu náði hann svo að knésetja Taylor sem tapaði á tæknilegu rothöggi eftir að hann kom sér ekki upp eftir talningu. Taylor er 28 ára og var að verja titilinn í 5. skipti eftir að hafa sigrað Bernard Hopkins á sínum tíma. Æsilegur stíll hinns 25 ára gamla Pavlik var Taylor einfaldlega um of í nótt og því gekk hann af velli með WBC og WBO beltin. Báðir keppendurnir komu taplausir inn í bardagann, sem sýndur var beint á Sýn í nótt. Báðir eru þeir með klásúlu í samningi sínum um að mætast á ný og tóku þeir báðir vel í það þegar þeir voru spurðir út í það eftir bardagann. "Ég trúi ekki að ég hafi tapað, ég hélt að ég væri alveg með hann," sagði Taylor gáttaður. "Ég væri til í að berjast strax aftur við hann." Box Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Kelly Pavlik varð í nótt óumdeildur heimsmeistari í millivigt hnefaleika þegar hann hirti titilinn af landa sínum Jermain Taylor í Atlantic City. Taylor var álitinn sigurstranglegri fyrir bardagann en annað átti heldur betur eftir að koma í ljós. Taylor náði að lemja Pavlik í strigann í annari lotu, en hann svaraði því með ógurlegri sókn sem kom meistaranum í opna skjöldu. Eftir góða hrynu frá Pavlik í sjöundu lotu náði hann svo að knésetja Taylor sem tapaði á tæknilegu rothöggi eftir að hann kom sér ekki upp eftir talningu. Taylor er 28 ára og var að verja titilinn í 5. skipti eftir að hafa sigrað Bernard Hopkins á sínum tíma. Æsilegur stíll hinns 25 ára gamla Pavlik var Taylor einfaldlega um of í nótt og því gekk hann af velli með WBC og WBO beltin. Báðir keppendurnir komu taplausir inn í bardagann, sem sýndur var beint á Sýn í nótt. Báðir eru þeir með klásúlu í samningi sínum um að mætast á ný og tóku þeir báðir vel í það þegar þeir voru spurðir út í það eftir bardagann. "Ég trúi ekki að ég hafi tapað, ég hélt að ég væri alveg með hann," sagði Taylor gáttaður. "Ég væri til í að berjast strax aftur við hann."
Box Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira