Dalurinn á ný í sögulegu lágmarki gagnvart evru 21. september 2007 09:10 Gengi evru fór enn í methæðir gagnvart bandaríkjadal í dag en munurinn á gengi myntanna hefur aldrei verið lægra. Gengi dals hefur lækkað nokkuð síðustu daga, ekki síst eftir að seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýrivexti um 50 punkta á þriðjudag. Dalurinn kostaði jafn mikið og kanadískur dalur í gær en slíkt hefur ekki gerst í rúm þrjátíu ár. Á meðal þess sem veikti gengi bandaríkjadals í dag voru ummæli Bens Bernanke, seðlabankastjóra Bandaríkjanna, sem varaði við því í gær að fasteignalánasamdrátturinn vestanhafs ætti enn eftir að versna. Þetta þýðir að ein evra kostar 1,41 bandaríkjadal í dag, einu senti meira en í gær, og hefur aldrei verið dýrari. Veikt gengi bandaríkjadals gagnvart evru hefur kosti og ókosti. Kostirnir fyrir íbúa evrusvæðisins eru þeir að vörur sem fluttar eru inn frá Bandaríkjunum eða greitt fyrir í dölum, svo sem olía og hrávara, verða ódýrari. Á móti gæti gengismunurinn valdið því að draga gæti úr útflutningi frá evrusvæðinu. Að sama skapi gæti það dregið úr innflutningi á erlendum varningi til Bandaríkjanna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi evru fór enn í methæðir gagnvart bandaríkjadal í dag en munurinn á gengi myntanna hefur aldrei verið lægra. Gengi dals hefur lækkað nokkuð síðustu daga, ekki síst eftir að seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýrivexti um 50 punkta á þriðjudag. Dalurinn kostaði jafn mikið og kanadískur dalur í gær en slíkt hefur ekki gerst í rúm þrjátíu ár. Á meðal þess sem veikti gengi bandaríkjadals í dag voru ummæli Bens Bernanke, seðlabankastjóra Bandaríkjanna, sem varaði við því í gær að fasteignalánasamdrátturinn vestanhafs ætti enn eftir að versna. Þetta þýðir að ein evra kostar 1,41 bandaríkjadal í dag, einu senti meira en í gær, og hefur aldrei verið dýrari. Veikt gengi bandaríkjadals gagnvart evru hefur kosti og ókosti. Kostirnir fyrir íbúa evrusvæðisins eru þeir að vörur sem fluttar eru inn frá Bandaríkjunum eða greitt fyrir í dölum, svo sem olía og hrávara, verða ódýrari. Á móti gæti gengismunurinn valdið því að draga gæti úr útflutningi frá evrusvæðinu. Að sama skapi gæti það dregið úr innflutningi á erlendum varningi til Bandaríkjanna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira