Afþakkaði fund með Naomi Campbell 14. september 2007 10:16 Amir Khan er einbeittur við æfingarnar NordicPhotos/GettyImages Breska hnefaleikaundrið Amir Khan vakti athygli í heimalandi sínu á dögunum þegar hann afþakkaði tækifæri til að hitta ofurfyrirsætuna Naomi Campbell. Khan er nú að undirbúa sig fyrir erfiðasta bardaga sinn á ferlinum til þessa og afþakkaði því að sitja fyrir á síðum Vogue til að einbeita sér að þjálfuninni. "Það hefði verið frábært að fá að hitta Naomi því hún er ein helsta fyrirsæta heimsins í dag. En því miður var myndatakan sett svo nálægt bardaganum mínum þann 6. október þannig að ég varð að afþakka. Hún kannski kemur á bardagann í staðinn - þá skal ég verða henni út um bestu sætin í húsinu," sagði Khan sem mætir harðjaxlinum Scott Lawton í Nottingham í næsta bardaga. Khan er eitt skærasta ungstirnið í boxinu í dag, en fékk í fyrsta sinn almennilega mótspyrnu í síðasta bardaga þegar hann mætti Willie Limond. Hann ætlar því ekki að láta ofurfyrirsætur eða annnað standa í vegi fyrir þjálfunarferlinu að þessu sinni. Box Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Breska hnefaleikaundrið Amir Khan vakti athygli í heimalandi sínu á dögunum þegar hann afþakkaði tækifæri til að hitta ofurfyrirsætuna Naomi Campbell. Khan er nú að undirbúa sig fyrir erfiðasta bardaga sinn á ferlinum til þessa og afþakkaði því að sitja fyrir á síðum Vogue til að einbeita sér að þjálfuninni. "Það hefði verið frábært að fá að hitta Naomi því hún er ein helsta fyrirsæta heimsins í dag. En því miður var myndatakan sett svo nálægt bardaganum mínum þann 6. október þannig að ég varð að afþakka. Hún kannski kemur á bardagann í staðinn - þá skal ég verða henni út um bestu sætin í húsinu," sagði Khan sem mætir harðjaxlinum Scott Lawton í Nottingham í næsta bardaga. Khan er eitt skærasta ungstirnið í boxinu í dag, en fékk í fyrsta sinn almennilega mótspyrnu í síðasta bardaga þegar hann mætti Willie Limond. Hann ætlar því ekki að láta ofurfyrirsætur eða annnað standa í vegi fyrir þjálfunarferlinu að þessu sinni.
Box Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira