Viðskipti erlent

Evrubankinn fylgir fordæminu

Jean-Claude Trichet.
Jean-Claude Trichet. Mynd/AFP
Evrópski seðlabankinn fylgdi fordæmi nokkurra seðlabanka í dag og ákvað að halda stýrivöxtum óbreyttum í fjórum prósentum. Áður hafði Seðlabanki Íslands og bankar í Bretlandi, Kanada, Brasilíu og Ástralíu ákveðið að halda vöxtum kyrrum í ljósi hræringa á fjármálamörkuðum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×