Dregur úr væntingum Þjóðverja 29. ágúst 2007 09:27 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Þjóðverjar eru svartsýnni nú en áður um framtíðarhorfur í efnahagslífinu vegna samdráttar á bandarískum fasteignamarkaði sem óttast er að geti dregið úr hagvexti. Mynd/AFP Væntingavísitalan í Þýskalandi lækkaði nokkuð á milli mánaða í ágúst og hafa Þjóðverjar ekki verið svartsýnni um horfur á næstu mánuðum í hálft ár og nú. Ástæðan fyrir þessu eru þrengingar á bandarískum fasteignamarkaði og spár um að það geti dregið úr hagnaði fyrirtækja og hagvexti á heimsvísu. Tvö þúsund Þjóðverjar tóku þátt í væntingakönnun, sem þýska fyrirtækið GfK AG stóð að, að sögn fréttaveitunnar Bloomberg. Þetta er talsvert meiri lækkun en gert hafði verið ráð fyrir en Bloomberg bendir á að greinendur hefðu gert ráð fyrir því að væntingavísitalan myndi lækka úr 8,7 stigum í 8,5 stig. Raunin var hins vegar sú að vísitalan fór niður í 7,6 stig. Fjármálafyrirtæki í Evrópu hafa orðið fyrir skakkaföllum vegna aukinna vanskila á bandarískum fasteignalánamarkaði. Þýskir bankar eru ekki undanskildir því en Landesbank Baden-Wuerttemberg, einn stærsti ríkisbanki Þýskalands, samþykkti í vikubyrjun að kaupa Landesbank Sachsen Girozentrale sem átti í vandræðum vegna lánasafns sem hann hafði fjárfest í. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Væntingavísitalan í Þýskalandi lækkaði nokkuð á milli mánaða í ágúst og hafa Þjóðverjar ekki verið svartsýnni um horfur á næstu mánuðum í hálft ár og nú. Ástæðan fyrir þessu eru þrengingar á bandarískum fasteignamarkaði og spár um að það geti dregið úr hagnaði fyrirtækja og hagvexti á heimsvísu. Tvö þúsund Þjóðverjar tóku þátt í væntingakönnun, sem þýska fyrirtækið GfK AG stóð að, að sögn fréttaveitunnar Bloomberg. Þetta er talsvert meiri lækkun en gert hafði verið ráð fyrir en Bloomberg bendir á að greinendur hefðu gert ráð fyrir því að væntingavísitalan myndi lækka úr 8,7 stigum í 8,5 stig. Raunin var hins vegar sú að vísitalan fór niður í 7,6 stig. Fjármálafyrirtæki í Evrópu hafa orðið fyrir skakkaföllum vegna aukinna vanskila á bandarískum fasteignalánamarkaði. Þýskir bankar eru ekki undanskildir því en Landesbank Baden-Wuerttemberg, einn stærsti ríkisbanki Þýskalands, samþykkti í vikubyrjun að kaupa Landesbank Sachsen Girozentrale sem átti í vandræðum vegna lánasafns sem hann hafði fjárfest í.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira