Litlar líkur á stýrivaxtahækkun í Japan 22. ágúst 2007 10:28 Toshihiko Fukui, seðlabankastjóri Japans. Litlar líkur eru á því að seðlabankinn hækki stýrivexti vegna óróa á fjármálamörkuðum. Mynd/AFP Fundur vaxtaákvörðunarnefndar japanska seðlabankans hófst í morgun. Fyrir lá að hækka stýrivexti bankans en sérfræðingar telja hræringar á alþjóðlegum hlutabréfamarkaði draga úr líkum að af því verði. Seðlabankinn hefur hækkaði stýrivexti tvívegis frá síðasta ári, síðast í febrúar, og standa þeir nú í 0,5 prósentum. Í sex ár á undan höfðu þeir staðið í núlli en þeir voru núllstilltir í efnahagslægð sem gekk yfir Asíu fyrir sjö árum. Áður en samdráttur á fasteignalánamarkaði olli niðursveiflu á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum töldu greinendur líkur á að seðlabankinn myndi hækka vexti til að draga úr verðbólgu í landinu. Litlar líkur eru nú á því, að sögn fréttastofunnar Associated Press sem telur til að órói á fjármálamörkuðum hafi sett mikið álag á japanska fjárfesta og vogunarsjóði auk þess sem útflutningur frá Japan til Bandaríkjanna geti orðið fyrir skakkaföllum verði stýrivextir hækkaðir. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fundur vaxtaákvörðunarnefndar japanska seðlabankans hófst í morgun. Fyrir lá að hækka stýrivexti bankans en sérfræðingar telja hræringar á alþjóðlegum hlutabréfamarkaði draga úr líkum að af því verði. Seðlabankinn hefur hækkaði stýrivexti tvívegis frá síðasta ári, síðast í febrúar, og standa þeir nú í 0,5 prósentum. Í sex ár á undan höfðu þeir staðið í núlli en þeir voru núllstilltir í efnahagslægð sem gekk yfir Asíu fyrir sjö árum. Áður en samdráttur á fasteignalánamarkaði olli niðursveiflu á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum töldu greinendur líkur á að seðlabankinn myndi hækka vexti til að draga úr verðbólgu í landinu. Litlar líkur eru nú á því, að sögn fréttastofunnar Associated Press sem telur til að órói á fjármálamörkuðum hafi sett mikið álag á japanska fjárfesta og vogunarsjóði auk þess sem útflutningur frá Japan til Bandaríkjanna geti orðið fyrir skakkaföllum verði stýrivextir hækkaðir.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira