Erlent

Eldsneyti úr ávöxtum

MYND/getty

Bandarískir vísindamenn halda því fram að hægt sé vinna umhverfisvænt eldsneyti úr ávöxtum, nánar tiltekið úr ávaktasykri. Slíkt eldsneyti á að innihalda mun meiri orku en Etanól sem notað er í bensín. Þetta kemur fram á vef BBC.

Leit vísindamanna heimsins að vitvænu eldsneyti og öðru sem stemmir stigu við frekari útblæstri gróðurhúsalofttegunda er í algleymingi um þessar mundir.

Flestir hafa tekið ofangreindum niðurstöðum vel. Sumir benda þó á ef eldsneyti verður unnið úr ávöxtum séu allar líkur á því að verð á þessu góðgæti muni hækka umtalsvert.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×