Tilboð komið í EMI 21. maí 2007 16:24 Íslandsvinirnir í Coldplay. Fjárfestingasjóðurinn Terra Firma lagði í dag fram 2,4 milljarða punda yfirtökutilboð í breska útgáfufélagið EMI. Þetta jafngildir 298 milljörðum íslenskra króna. Forstjóri Terra Firma segist hafa samþykki stjórnar EMI fyrir tilboðinu, sem hljóðar upp á 265 pens á hlut. EMI opnaði bækur sínar fyrir fjárfestum í síðustu viku með það fyrir augum að selja útgáfufyrirtækið. Á meðal þeirra sem hafa haft hug á að kaupa félagið í talsverðan tíma er bandaríski útgáfurisinn Warner Music, sem reyndar lagði fram tilboð í EMI fyrr á þessu ári. Rekstur EMI hefur ekki gengið sem skildi á árinu og hefur fyrirtækið sent frá sér tvær neikvæðar afkomuviðvaranir það sem af er árs. Eftir talsverðu er að slægjast fyrir þá sem festa sér EMI því útgáfusafn fyrirtækisins þykir einkar verðmætt. Undir merkjum EMI er útgáfuréttur á plötum Bítlanna, Coldplay, David Bowie og fleiri heimsþekktra tónlistarmanna og hljómsveita. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjárfestingasjóðurinn Terra Firma lagði í dag fram 2,4 milljarða punda yfirtökutilboð í breska útgáfufélagið EMI. Þetta jafngildir 298 milljörðum íslenskra króna. Forstjóri Terra Firma segist hafa samþykki stjórnar EMI fyrir tilboðinu, sem hljóðar upp á 265 pens á hlut. EMI opnaði bækur sínar fyrir fjárfestum í síðustu viku með það fyrir augum að selja útgáfufyrirtækið. Á meðal þeirra sem hafa haft hug á að kaupa félagið í talsverðan tíma er bandaríski útgáfurisinn Warner Music, sem reyndar lagði fram tilboð í EMI fyrr á þessu ári. Rekstur EMI hefur ekki gengið sem skildi á árinu og hefur fyrirtækið sent frá sér tvær neikvæðar afkomuviðvaranir það sem af er árs. Eftir talsverðu er að slægjast fyrir þá sem festa sér EMI því útgáfusafn fyrirtækisins þykir einkar verðmætt. Undir merkjum EMI er útgáfuréttur á plötum Bítlanna, Coldplay, David Bowie og fleiri heimsþekktra tónlistarmanna og hljómsveita.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira