Fyrirtækjasögu Yukos lýkur í dag 11. maí 2007 11:39 Höfuðstöðvar Yukos í Moskvu í Rússlandi. Þessi síðasta eign fyrirtækisins verður boðin upp í dag. Mynd/AFP Höfuðstöðvar rússneska olíufyrirtækisins Yukos í Moskvu verða boðnar upp í dag til greiðslu risaskattaskuldar við rússneska ríkið. Þetta er síðasta eign orkufyrirtækisins og markar endalok eins stærsta olíufélags Rússa í einkaeigu sem var úrskurðað gjaldþrota í fyrra. Skattaskuld Yukos nemur jafnvirði 26 milljörðum bandaríkjadala, 1.666 milljörðum íslenskra króna. Rússneska olíufélagið Rosneft, sem er að stórum hluta í eigu rússenska ríkisins, keypti síðustu eigur, tæki og framleiðsluréttindi Yukos á uppboði í gær fyrir 165,5 milljarða rúblur, jafnvirði rúmra 411 milljarða íslenskra króna. Með kaupunum hefur Rosneft náð ráðandi stöðu á rússneskum orkugeira og á rúm 40 prósent af olíuframleiðslu í landinu. Forsvarsmenn Yukos hafa löngum lýst því yfir að skattaskuld fyrirtækisins sé baktjaldamakk stjórnvalda sem hafi litið fyrirtækið hornauga. Fyrrum forstjóri þess, Mikhail Khodorkovsky, var dæmdur vegna fjár- og skattsvika í forstjórastóli fyrirtækisins og situr nú af sér átta ára dóm í Síberíu. Nikolai Lashkevich, talsmaður Yukos, sagði að með uppboðunum muni fyrirtækinu takast að greiða allar skattaskuldir að fullu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Höfuðstöðvar rússneska olíufyrirtækisins Yukos í Moskvu verða boðnar upp í dag til greiðslu risaskattaskuldar við rússneska ríkið. Þetta er síðasta eign orkufyrirtækisins og markar endalok eins stærsta olíufélags Rússa í einkaeigu sem var úrskurðað gjaldþrota í fyrra. Skattaskuld Yukos nemur jafnvirði 26 milljörðum bandaríkjadala, 1.666 milljörðum íslenskra króna. Rússneska olíufélagið Rosneft, sem er að stórum hluta í eigu rússenska ríkisins, keypti síðustu eigur, tæki og framleiðsluréttindi Yukos á uppboði í gær fyrir 165,5 milljarða rúblur, jafnvirði rúmra 411 milljarða íslenskra króna. Með kaupunum hefur Rosneft náð ráðandi stöðu á rússneskum orkugeira og á rúm 40 prósent af olíuframleiðslu í landinu. Forsvarsmenn Yukos hafa löngum lýst því yfir að skattaskuld fyrirtækisins sé baktjaldamakk stjórnvalda sem hafi litið fyrirtækið hornauga. Fyrrum forstjóri þess, Mikhail Khodorkovsky, var dæmdur vegna fjár- og skattsvika í forstjórastóli fyrirtækisins og situr nú af sér átta ára dóm í Síberíu. Nikolai Lashkevich, talsmaður Yukos, sagði að með uppboðunum muni fyrirtækinu takast að greiða allar skattaskuldir að fullu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira