Ófreskjan mætir Hvíta-Tyson á Sýn í kvöld 14. apríl 2007 18:55 Chagaev á verðugt verkefni fyrir höndum í kvöld eins og sjá má á myndinni. Meira en 30 kíló og 30 cm skilja þessa kappa að AFP Það verður sannkallaður þungavigtarbardagi á dagskrá Sýnar í kvöld þegar rússneska tröllið Nikolai Valuev tekur á móti Ruslan Chagaev frá Úsbekistan í Stuttgart í Þýskalandi. Valuev er handhafi WBA beltisins og hefur ekki tapað í 46 bardögum. Bein útsending Sýnar hefst klukkan 21:55. Chagaev hefur notað óhefðbundnar aðferðir við æfingar til að búa sig undir að mæta tröllinu. Valuev er 214 cm á hæð og vegur um 150 kíló. Hann er stærsti heimsmeistari sögunnar í þungavigt og því verður um verðugt verkefni að ræða fyrir áskorandann. Chagaev hefur verið kallaður hinn hvíti Tyson vegna höggþyngdar sinnar og á að baki 22 sigra og eitt jafntefli sem atvinnumaður. Hann er ekki nema rétt rúmir 180 cm á hæð og því verður áhugavert að sjá hvernig honum reiðir af gegn tröllinu Valuev. "Það eru auðvitað erfitt fyrir Ruslan að mæta svona risa og ég hef nokkrum sinnum staðið á kassa á æfingum til að venja hann við hæðarmuninn sem verður á þeim. Allir vita hinsvegar að Ruslan er með stál í hönskunum og hann er ekkert hræddur við Valuev," sagði þjálfari Chagaev. Ef Valuev sigrar í kvöld yrði hann aðeins tveimur sigrum frá meti Rocky Marciano, sem keppti 49 sinnum á ferlinum og tapaði aldrei. "Ég er aldrei að hugsa sérstaklega um met og tölfræði, en ég neita því ekki að það væri mikill heiður að ná að slá met goðsagnar á borð við Marciano," sagði Valuev. Box Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Það verður sannkallaður þungavigtarbardagi á dagskrá Sýnar í kvöld þegar rússneska tröllið Nikolai Valuev tekur á móti Ruslan Chagaev frá Úsbekistan í Stuttgart í Þýskalandi. Valuev er handhafi WBA beltisins og hefur ekki tapað í 46 bardögum. Bein útsending Sýnar hefst klukkan 21:55. Chagaev hefur notað óhefðbundnar aðferðir við æfingar til að búa sig undir að mæta tröllinu. Valuev er 214 cm á hæð og vegur um 150 kíló. Hann er stærsti heimsmeistari sögunnar í þungavigt og því verður um verðugt verkefni að ræða fyrir áskorandann. Chagaev hefur verið kallaður hinn hvíti Tyson vegna höggþyngdar sinnar og á að baki 22 sigra og eitt jafntefli sem atvinnumaður. Hann er ekki nema rétt rúmir 180 cm á hæð og því verður áhugavert að sjá hvernig honum reiðir af gegn tröllinu Valuev. "Það eru auðvitað erfitt fyrir Ruslan að mæta svona risa og ég hef nokkrum sinnum staðið á kassa á æfingum til að venja hann við hæðarmuninn sem verður á þeim. Allir vita hinsvegar að Ruslan er með stál í hönskunum og hann er ekkert hræddur við Valuev," sagði þjálfari Chagaev. Ef Valuev sigrar í kvöld yrði hann aðeins tveimur sigrum frá meti Rocky Marciano, sem keppti 49 sinnum á ferlinum og tapaði aldrei. "Ég er aldrei að hugsa sérstaklega um met og tölfræði, en ég neita því ekki að það væri mikill heiður að ná að slá met goðsagnar á borð við Marciano," sagði Valuev.
Box Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira