Hagnaður Alcoa jókst um níu prósent 10. apríl 2007 22:17 Byggingaframkvæmdir við álver Alcoa í Reyðarfirði. MYND/Vilhelm Gunnarsson Álrisinn Alcoa skilaði 662 milljóna bandaríkja dala hagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þetta jafngildir 44,5 milljörðum íslenskra króna, sem er níu prósentum meira en á sama tíma fyrir ári. Álverð var gott í byrjun árs auk þess sem eftirspurn eftir áli var mikil, að sögn fyrirtækisins. Bandarískir fjölmiðlar taka það fram að Alcoa sé fyrsta fyrirtækið sem skráð sé í Dow Jones hlutabréfavísitöluna í Bandaríkjunum sem birtir uppgjör sitt fyrir fyrsta fjórðung ársins. Fjórðungurinn var góður hjá félaginu sem seldi mikið af áli til verksmiðja í Kína, þar á meðal til flugvélaframleiðandans Boeing en félagið tók fram úr Airbus sem umsvifamesti flugvélaframleiðandi í heimi fyrir skömmu. Þá hefur mikill hagvöxtur í Kína kallað á aukna eftispurn eftir áli síðastliðin ár en það er bæði notað í brúarsmíði, til nýbygginga og fleiri hluta.Tekjur álrisans námu 7,9 milljörðum dala, jafnvirði 531,3 króna, á ársfjórðungnum, sem sem er 11 prósenta hækkun á milli ára. Hagnaðurinn nam 75 sentum á hlut sem þó er 1 senti undir væntingum markaðsaðila. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Álrisinn Alcoa skilaði 662 milljóna bandaríkja dala hagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þetta jafngildir 44,5 milljörðum íslenskra króna, sem er níu prósentum meira en á sama tíma fyrir ári. Álverð var gott í byrjun árs auk þess sem eftirspurn eftir áli var mikil, að sögn fyrirtækisins. Bandarískir fjölmiðlar taka það fram að Alcoa sé fyrsta fyrirtækið sem skráð sé í Dow Jones hlutabréfavísitöluna í Bandaríkjunum sem birtir uppgjör sitt fyrir fyrsta fjórðung ársins. Fjórðungurinn var góður hjá félaginu sem seldi mikið af áli til verksmiðja í Kína, þar á meðal til flugvélaframleiðandans Boeing en félagið tók fram úr Airbus sem umsvifamesti flugvélaframleiðandi í heimi fyrir skömmu. Þá hefur mikill hagvöxtur í Kína kallað á aukna eftispurn eftir áli síðastliðin ár en það er bæði notað í brúarsmíði, til nýbygginga og fleiri hluta.Tekjur álrisans námu 7,9 milljörðum dala, jafnvirði 531,3 króna, á ársfjórðungnum, sem sem er 11 prósenta hækkun á milli ára. Hagnaðurinn nam 75 sentum á hlut sem þó er 1 senti undir væntingum markaðsaðila.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira