Giggs: Vonbrigði ef við vinnum ekki Meistaradeildina 4. apríl 2007 15:09 Giggs spilar sinn 705. leik fyrir Manchester United í Róm í kvöld NordicPhotos/GettyImages Vængmaðurinn Ryan Giggs hjá Manchester United segir að allt annað en að vinna Meistaradeildina í ár yrðu vonbrigði fyrir félagið. Giggs er einn sigursælasti knattspyrnumaður í sögu Manchester United og vill ólmur bæta enn einum titlinum í safnið í vor. "Ég vil endilega vinna annan Evróputitil með félaginu," sagði Giggs, sem var í liðinu sem vann þrennuna frægu árið 1999. "Við erum búnir að koma okkur í aðstöðu til að vinna þrjá titla í ár og vonandi næ ég í annan Evrópumeistaratitil. Þó vissulega séu ungir leikmenn í liðinu núna, er þar góð blanda yngri og reyndari leikmanna sem að mínu mati hafa alla burði til að sigra í keppnininni. Það er þó ekki nóg að vera efnilegur og maður sannar sig ekki nema með því að vinna titla," sagði Giggs. United spilaði síðast á Ítalíu í Meistaradeildinni árið 2005 en þá tapaði liðið fyrir Milan. Giggs telur liðið í dag sterkara og reynslunni ríkari og segir að Alex Ferugson spili stórt hlutverk í að halda öllum á tánum. "Við erum með betra lið núna en við vorum með 2005 og við höfum sýnt það í vetur að við getum náð hagstæðum úrslitum bæði með því að spila vel og með því að berjast og vinna nauma sigra. Hungur knattspyrnustjórans hefur mikið með það að gera hvernig andinn er í mannsskapnum og hungur hans hefur nuddast á alla í liðinu - yngri sem eldri." Leikur Roma og Manchester United í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar verður sýndur beint á Sýn í kvöld klukkan 18:30. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Vængmaðurinn Ryan Giggs hjá Manchester United segir að allt annað en að vinna Meistaradeildina í ár yrðu vonbrigði fyrir félagið. Giggs er einn sigursælasti knattspyrnumaður í sögu Manchester United og vill ólmur bæta enn einum titlinum í safnið í vor. "Ég vil endilega vinna annan Evróputitil með félaginu," sagði Giggs, sem var í liðinu sem vann þrennuna frægu árið 1999. "Við erum búnir að koma okkur í aðstöðu til að vinna þrjá titla í ár og vonandi næ ég í annan Evrópumeistaratitil. Þó vissulega séu ungir leikmenn í liðinu núna, er þar góð blanda yngri og reyndari leikmanna sem að mínu mati hafa alla burði til að sigra í keppnininni. Það er þó ekki nóg að vera efnilegur og maður sannar sig ekki nema með því að vinna titla," sagði Giggs. United spilaði síðast á Ítalíu í Meistaradeildinni árið 2005 en þá tapaði liðið fyrir Milan. Giggs telur liðið í dag sterkara og reynslunni ríkari og segir að Alex Ferugson spili stórt hlutverk í að halda öllum á tánum. "Við erum með betra lið núna en við vorum með 2005 og við höfum sýnt það í vetur að við getum náð hagstæðum úrslitum bæði með því að spila vel og með því að berjast og vinna nauma sigra. Hungur knattspyrnustjórans hefur mikið með það að gera hvernig andinn er í mannsskapnum og hungur hans hefur nuddast á alla í liðinu - yngri sem eldri." Leikur Roma og Manchester United í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar verður sýndur beint á Sýn í kvöld klukkan 18:30.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira