Stýrivaxtahækkanir á enda? 29. janúar 2007 11:35 Seðlabanki Íslands mun á fimmtudag í næstu viku ákveða hvort breytingar verði gerðar á stýrivaxtastigi bankans. Stýrivextir standa nú í 14,25 prósentum. Greiningardeild Glitnis segir yfirgnæfandi líkur á því að bankinn ákveði að halda vöxtunum óbreyttum. Deildin bendir á það í Morgunkorni sínu í dag að Seðlabankinn hafi hækkað vexti um fjórðung úr prósenti á síðasta vaxtaákvörðunarfundi bankans 21. desember í fyrra. Hafi hann á sama tíma sagt að ekki yrði slakað á aðhaldinu fyrr en verðbólguhorfur til langs tíma samrýmdust verbólgumarkmiði bankans. Bankinn gaf ekki skyn hvort vænta mætti frekari vaxtahækkana ólíkt því sem hann sagði fyrir fyrri vaxtahækkanir. Sé það mat greiningardeildar Glitnis að það væri eitt af því sem benti til að vaxtahækkunarferill bankans væri á enda kominn. Greiningardeildin segir verðbólgu hafa hjaðnað og gengi krónunnar hækkað. Aðhaldsstig peningastefnunnar hafi aukist á tímabilinu þar sem raunstýrivextir hafi hækkað en að staðan á vinnumarkaði sé nánast óbreytt . Margt bendi sömuleiðis til að eftirspurn í hagkerfinu standi í stað eða dragist aðeins saman. „Allt þetta ætti að hvetja bankann til að staldra við með vexti sína í 14,25 prósentum," segir greiningardeildin og bætir við að hann spái því að bankinn haldi stýrivöxtunum óbreyttum fram í maí og hefði þá að lækka vextina nokkuð hratt. Verði þeir komnir í 11,5 prósent í lok ársins, að sögn greiningardeildar Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Seðlabanki Íslands mun á fimmtudag í næstu viku ákveða hvort breytingar verði gerðar á stýrivaxtastigi bankans. Stýrivextir standa nú í 14,25 prósentum. Greiningardeild Glitnis segir yfirgnæfandi líkur á því að bankinn ákveði að halda vöxtunum óbreyttum. Deildin bendir á það í Morgunkorni sínu í dag að Seðlabankinn hafi hækkað vexti um fjórðung úr prósenti á síðasta vaxtaákvörðunarfundi bankans 21. desember í fyrra. Hafi hann á sama tíma sagt að ekki yrði slakað á aðhaldinu fyrr en verðbólguhorfur til langs tíma samrýmdust verbólgumarkmiði bankans. Bankinn gaf ekki skyn hvort vænta mætti frekari vaxtahækkana ólíkt því sem hann sagði fyrir fyrri vaxtahækkanir. Sé það mat greiningardeildar Glitnis að það væri eitt af því sem benti til að vaxtahækkunarferill bankans væri á enda kominn. Greiningardeildin segir verðbólgu hafa hjaðnað og gengi krónunnar hækkað. Aðhaldsstig peningastefnunnar hafi aukist á tímabilinu þar sem raunstýrivextir hafi hækkað en að staðan á vinnumarkaði sé nánast óbreytt . Margt bendi sömuleiðis til að eftirspurn í hagkerfinu standi í stað eða dragist aðeins saman. „Allt þetta ætti að hvetja bankann til að staldra við með vexti sína í 14,25 prósentum," segir greiningardeildin og bætir við að hann spái því að bankinn haldi stýrivöxtunum óbreyttum fram í maí og hefði þá að lækka vextina nokkuð hratt. Verði þeir komnir í 11,5 prósent í lok ársins, að sögn greiningardeildar Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira