Beckham tók rétta ákvörðun 15. janúar 2007 14:51 Koma David Beckham til Bandaríkjanna, hvort sem það verður í sumar eða á næstu dögum, hefur vakið gríðarlega athygli. MYND/AFP Nick Webster, helsti knattspyrnusérfræðingur FOX-íþróttastöðvarinnar í Bandaríkjunum, skrifar áhugaverðan pistil í dag um komu David Beckham til landsins. Þvert á skoðanir flestra aðra telur Webster að Beckham hafi tekið hárrétta ákvörðun. Og rökin sem hann gefur fyrir því eru býsna góð. Bobby Robson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, gekk einna harðast fram í gagnrýninni á Beckham í pistli sem hann skrifaði fyrir Daily Mail í Bretlandi í gær. Þar sagði hann Beckham metnaðarlausa og lystarlausa fyrrum stjörnu sem ætlaði sér að græða sem mest á meðan ferillinn fjaraði út. Webster tekur annan pól í hæðina og nefnir nokkrar ástæður sem hann segist efast um að nokkur knattspyrnumaður hefði snúið bakinu við. Þær eru: - Að græða nálægt einni milljón dollara á viku - Að verða stærsta stjarnan í amerískum fótbolta og einn allra áhrifamesti íþróttamaður Bandaríkjanna. - Að verða sendiherra stærstu íþróttar heims í stærsta landinu sem íþróttin hefur ekki náð fullri útbreiðslu og vinsældum. - Að búa og lifa í einni vinsælustu borg heims þar sem veðrið er gott allt árið um kring. - Að gerast hetja og fyrirmynd milljónir ungbarna í Bandaríkjunum. - Að djamma með Tom Cruise og Katie Holmes aðra hverja helgi. Pistilinn má annars lesa í heild sinni hér. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Sjá meira
Nick Webster, helsti knattspyrnusérfræðingur FOX-íþróttastöðvarinnar í Bandaríkjunum, skrifar áhugaverðan pistil í dag um komu David Beckham til landsins. Þvert á skoðanir flestra aðra telur Webster að Beckham hafi tekið hárrétta ákvörðun. Og rökin sem hann gefur fyrir því eru býsna góð. Bobby Robson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, gekk einna harðast fram í gagnrýninni á Beckham í pistli sem hann skrifaði fyrir Daily Mail í Bretlandi í gær. Þar sagði hann Beckham metnaðarlausa og lystarlausa fyrrum stjörnu sem ætlaði sér að græða sem mest á meðan ferillinn fjaraði út. Webster tekur annan pól í hæðina og nefnir nokkrar ástæður sem hann segist efast um að nokkur knattspyrnumaður hefði snúið bakinu við. Þær eru: - Að græða nálægt einni milljón dollara á viku - Að verða stærsta stjarnan í amerískum fótbolta og einn allra áhrifamesti íþróttamaður Bandaríkjanna. - Að verða sendiherra stærstu íþróttar heims í stærsta landinu sem íþróttin hefur ekki náð fullri útbreiðslu og vinsældum. - Að búa og lifa í einni vinsælustu borg heims þar sem veðrið er gott allt árið um kring. - Að gerast hetja og fyrirmynd milljónir ungbarna í Bandaríkjunum. - Að djamma með Tom Cruise og Katie Holmes aðra hverja helgi. Pistilinn má annars lesa í heild sinni hér.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Sjá meira