Askar með milljarðasjóð 13. október 2007 11:07 Dr. Barki A. Brynjarsson: „Þetta er langtímaverkefni til tíu ára og meira.“ Mynd/Anton Askar Capital hefur stofnað níu milljarða króna fjárfestingasjóð. Lágmarkskaup í sjóðnum nema fimm milljónum dala, rúmlega 301 milljón íslenskra króna. Sjóður Askar Capital nefnist Enhanced Return Private Equity Fund of Funds (ERPEFF) en það er svokallaður sjóðasjóður og er til hans stofnað í samvinnu við þýska fjármálafyrirtækið VCM Capital Management og hið bandaríska Resource America en þau höndla með ýmis verkefni. Á meðal þeirra eru skuldsett yfirtökuverkefni, kaup í óskráðum félögum og svokölluð brúar- eða millilagslán. Dr. Bjarki A. Brynjarsson, forstöðumaður framtaksfjármögnunar hjá Askar Capital, segir nokkra mánuði síðan grunnur var lagður að stofnun sjóðsins, sem ætlaður er stofnana- og fagfjárfestum, svo sem lífeyrissjóðum. Bjarki segir aðstæður á fjármálamörkuðum undanfarið hafa lítil áhrif á gengi fjárfestingasjóða sem þessa þar sem þeir taki stöður í óskráðum félögum sem séu óháð markaðsaðstæðum hverju sinni ólíkt viðskiptum með skráð félög. „Þetta er langtímaverkefni til tíu ára eða meira en líftími hverrar fjárfestingar er tvö til fimm ár áður,“ segir hann en neitar því ekki að aðstæður undanfarið hafi gert fjármögnun dýrari en áður. Bjarki segir sjóðinn fjárfesta með sjóðsstjórum erlendu sjóðanna en sú tilhögun dreifi áhættunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Askar Capital hefur stofnað níu milljarða króna fjárfestingasjóð. Lágmarkskaup í sjóðnum nema fimm milljónum dala, rúmlega 301 milljón íslenskra króna. Sjóður Askar Capital nefnist Enhanced Return Private Equity Fund of Funds (ERPEFF) en það er svokallaður sjóðasjóður og er til hans stofnað í samvinnu við þýska fjármálafyrirtækið VCM Capital Management og hið bandaríska Resource America en þau höndla með ýmis verkefni. Á meðal þeirra eru skuldsett yfirtökuverkefni, kaup í óskráðum félögum og svokölluð brúar- eða millilagslán. Dr. Bjarki A. Brynjarsson, forstöðumaður framtaksfjármögnunar hjá Askar Capital, segir nokkra mánuði síðan grunnur var lagður að stofnun sjóðsins, sem ætlaður er stofnana- og fagfjárfestum, svo sem lífeyrissjóðum. Bjarki segir aðstæður á fjármálamörkuðum undanfarið hafa lítil áhrif á gengi fjárfestingasjóða sem þessa þar sem þeir taki stöður í óskráðum félögum sem séu óháð markaðsaðstæðum hverju sinni ólíkt viðskiptum með skráð félög. „Þetta er langtímaverkefni til tíu ára eða meira en líftími hverrar fjárfestingar er tvö til fimm ár áður,“ segir hann en neitar því ekki að aðstæður undanfarið hafi gert fjármögnun dýrari en áður. Bjarki segir sjóðinn fjárfesta með sjóðsstjórum erlendu sjóðanna en sú tilhögun dreifi áhættunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira