Heiðrar hermenn 10. júní 2007 13:00 Leikstjórinn kunni ætlar að heiðra þeldökka bandaríska hermenn. Leikstjórinn Spike Lee ætlar að gera kvikmynd til heiðurs þeim þeldökku bandarísku hermönnum sem börðust í síðari heimsstyrjöldinni. „Ég hitti þeldökkan fyrrverandi hermann um daginn sem barðist í Iwo Jima og honum sárnaði að hafa ekki fundið einn einasta þeldökkan mann í báðum myndum Clint Eastwood,“ sagði Lee. Átti hann þar við myndirnar Flags of Our Fathers og Letters From Iwo Jima sem voru að hluta til teknar upp hér á landi. Lee bætti því við að þrátt fyrir að hinir þeldökku hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í heimalandinu hafi þeir barist í stríðinu eins og sannar hetjur. „Þeir hegðuðu sér eins og föðurlandsvinir á meðan bræður þeirra voru lamdir, eða í besta falli álitnir annars flokks borgarar.“ Mynd Lee verður byggð á skáldsögu James McBride, Miracle at St Anna, og verður hún tekin upp á Ítalíu. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikstjórinn Spike Lee ætlar að gera kvikmynd til heiðurs þeim þeldökku bandarísku hermönnum sem börðust í síðari heimsstyrjöldinni. „Ég hitti þeldökkan fyrrverandi hermann um daginn sem barðist í Iwo Jima og honum sárnaði að hafa ekki fundið einn einasta þeldökkan mann í báðum myndum Clint Eastwood,“ sagði Lee. Átti hann þar við myndirnar Flags of Our Fathers og Letters From Iwo Jima sem voru að hluta til teknar upp hér á landi. Lee bætti því við að þrátt fyrir að hinir þeldökku hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í heimalandinu hafi þeir barist í stríðinu eins og sannar hetjur. „Þeir hegðuðu sér eins og föðurlandsvinir á meðan bræður þeirra voru lamdir, eða í besta falli álitnir annars flokks borgarar.“ Mynd Lee verður byggð á skáldsögu James McBride, Miracle at St Anna, og verður hún tekin upp á Ítalíu.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein