Viðskipti innlent

Peningaskápurinn ...

Íslendingar hafa tekið virkan þátt í þróunaraðstoð í Malaví, einu fátækasta ríki Afríku. Hagkerfið er þriðjungi minna en það íslenska þrátt fyrir að íbúar landsins séu fjörutíu og fjórum sinnum fleiri en Íslendingar. Sinn er siður í hverju landi eins og íslenskur blaðamaður, sem var þar á ferð, kynntist þegar hann gekk inn á skrifstofu Kenya Airways í Lilongwe og átti þar eftirfarandi samtal við starfsmann:

Íslendingur: „Hi, I’m here to pay for my plane ticket.“

Starfsmadur: „Excellent sir. How do you intend to pay for the ticket?“

Íslendingur: „By credit card.“

Starfsmadur: „Oh, I’m sorry sir. We only accept credit cards between 8 and 10 in the morning ...


Tímanlega á ferðinn

Það er ekki svo langt síðan hlutirnir voru líka framandi hérlendis. Þegar ríkið hóf einkavæðingu Búnaðarbankans árið, 1998 með sölu á 8,5 prósenta hlut, var slegist um bréfin. Yfir 92 þúsund aðilar skráðu sig fyrir hlut.

Bankastjórnin sá sig tilneydda til að gefa verðandi hluthöfum góð ráð. „Gert er ráð fyrir að greiðsluseðlar verði sendir út í síðari hluta þessarar viku og er síðasti gjalddagi þeirra 29. desember 1998. Hvetur bankinn hluthafa til að greiða seðlana fyrir síðasta gjalddaga til að forðast biðraðir.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×