Hróaheilkennið kemur á óvart 18. apríl 2007 00:01 Jafnaðarhyggja virðist fólki í blóð borin að því er fram kemur í nýrri rannsókn sem framkvæmd var við Kalíforníuháskóla, en niðurstöðurnar voru birtar í tímaritinu Nature. Í rannsókninni var stórum hópi nemenda skipt í fjóra hópa með mismikil fjárráð innan hópanna. Síðan var skoðað hvernig fólk brást við, en hver og einn gat tekið ákvarðanir sem höfðu áhrif á hina í hópnum. 70 prósent drógu að minnsta kosti einu sinni úr tekjum einhvers annars og þrír fjórðu gáfu eigið fé til að aðstoða einhvern sem lítið átti í eigin hópi. Vísindamennirnir segja að jafnræðistilhneigingin sé mun sterkari hjá fólki en þeir hafi búist við, en hún útskýri að hluta hversu vel fólki gangi að vinna saman. Að sama skapi er fólk líklegra til að „refsa“ þeim sem ekki starfa með öðrum. Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Jafnaðarhyggja virðist fólki í blóð borin að því er fram kemur í nýrri rannsókn sem framkvæmd var við Kalíforníuháskóla, en niðurstöðurnar voru birtar í tímaritinu Nature. Í rannsókninni var stórum hópi nemenda skipt í fjóra hópa með mismikil fjárráð innan hópanna. Síðan var skoðað hvernig fólk brást við, en hver og einn gat tekið ákvarðanir sem höfðu áhrif á hina í hópnum. 70 prósent drógu að minnsta kosti einu sinni úr tekjum einhvers annars og þrír fjórðu gáfu eigið fé til að aðstoða einhvern sem lítið átti í eigin hópi. Vísindamennirnir segja að jafnræðistilhneigingin sé mun sterkari hjá fólki en þeir hafi búist við, en hún útskýri að hluta hversu vel fólki gangi að vinna saman. Að sama skapi er fólk líklegra til að „refsa“ þeim sem ekki starfa með öðrum.
Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira