Þjóðverjar sigruðu á heimsmótinu 11. desember 2006 19:51 Bernhard Langer og Marcel Siem fagna hér sigrinum NordicPhotos/GettyImages Þjóðverjar fögnuðu sigri á heimsmótinu í golfi sem lauk á Barbados eyjum í gærkvöldi eftir spennandi lokasprett gegn Skotum en bráðabana þurfti til að skera úr um úrslit. Bæði Þjóðverjar og Skotar voru á sextán höggum undir pari eftir fjóra hringi á Sandy Lane vellinum á Barbados og því þurfti bráðabana til. Svíar voru þó ekki nema einu höggi á eftir og urðu í þriðja sæti en það voru Carl Pettersson og Henrik Stenson sem kepptu fyri þeirra hönd. Keppt var í tvímenningi en lið Þjóðverja skipuðu þeir Bernhard Langer og Marcel Siem en lið Skota þeim Colin Montgomerie og Marc Warren. Það er ekki hægt að segja að bráðabaninn hafi dregið á langinn en úrslitin réðust strax á fyrstu holunni. Fyrsta teighögg Montgomerie í bráðabananum hitti ekki inn á flöt fyrir Skotana en Warren vippaði inn á hana í öðru högginu og skildi eftir fjögur fet. Langer tók teighöggið fyrir Þjóðverjana og líkt og Montgomerie hitti hann heldur ekki flötina. Siem vippaði alveg upp að holu svo Langer þurfti bara að reka það pútt niður fyrir pari. En Montgomerie hitti ekki úr fjögurra feta púttinu fyrir Skota og því var sigurinn Þjóðverja. Erlendar Golf Íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Þjóðverjar fögnuðu sigri á heimsmótinu í golfi sem lauk á Barbados eyjum í gærkvöldi eftir spennandi lokasprett gegn Skotum en bráðabana þurfti til að skera úr um úrslit. Bæði Þjóðverjar og Skotar voru á sextán höggum undir pari eftir fjóra hringi á Sandy Lane vellinum á Barbados og því þurfti bráðabana til. Svíar voru þó ekki nema einu höggi á eftir og urðu í þriðja sæti en það voru Carl Pettersson og Henrik Stenson sem kepptu fyri þeirra hönd. Keppt var í tvímenningi en lið Þjóðverja skipuðu þeir Bernhard Langer og Marcel Siem en lið Skota þeim Colin Montgomerie og Marc Warren. Það er ekki hægt að segja að bráðabaninn hafi dregið á langinn en úrslitin réðust strax á fyrstu holunni. Fyrsta teighögg Montgomerie í bráðabananum hitti ekki inn á flöt fyrir Skotana en Warren vippaði inn á hana í öðru högginu og skildi eftir fjögur fet. Langer tók teighöggið fyrir Þjóðverjana og líkt og Montgomerie hitti hann heldur ekki flötina. Siem vippaði alveg upp að holu svo Langer þurfti bara að reka það pútt niður fyrir pari. En Montgomerie hitti ekki úr fjögurra feta púttinu fyrir Skota og því var sigurinn Þjóðverja.
Erlendar Golf Íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira