Kerkorian vill stóran hlut í spilavítakeðju 22. nóvember 2006 14:48 Kirk Kerkorian. Mynd/AFP Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian lýsti því yfir í dag að hann hefði hug á að verja sem nemur 825 milljónum dala eða tæplega 60 milljörðum íslenskra króna til að auka við hlut sinn í MGM Mirage, sem á og rekur hótel- og spilavíti í Las Vegas og Atlantic City í Bandaríkjunum. Fjárfestingafélag Kerkorians á nú þegar rúm 56 prósent hlutafjár í MGM Mirage. Kerkorian ætlar að bjóða sem nemur 55 dölum á hlut en það er 12 prósentum yfir lokagengi félagsins í gær. Gangi kaupin eftir mun Kerkorian fara með um 61,7 prósenta hlut í félaginu. Kerkorian mun kaupa hlutina í gegnum fjárfestingafélag sitt, Tracinda Corp., sem hann á að fullu. Það er jafnframt einn stærsti hluthafinn í bílaframleiðslufyrirtækinu General Motors (GM) með um 10 prósent hlutafjár. Það var einmitt Kerkorian, sem átti frumkvæðið að viðræðum GM, Nissan Motors og Renault um hugsanlegt samstarfs. Viðræðurnar runnu út í sandinn í byrjun október. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian lýsti því yfir í dag að hann hefði hug á að verja sem nemur 825 milljónum dala eða tæplega 60 milljörðum íslenskra króna til að auka við hlut sinn í MGM Mirage, sem á og rekur hótel- og spilavíti í Las Vegas og Atlantic City í Bandaríkjunum. Fjárfestingafélag Kerkorians á nú þegar rúm 56 prósent hlutafjár í MGM Mirage. Kerkorian ætlar að bjóða sem nemur 55 dölum á hlut en það er 12 prósentum yfir lokagengi félagsins í gær. Gangi kaupin eftir mun Kerkorian fara með um 61,7 prósenta hlut í félaginu. Kerkorian mun kaupa hlutina í gegnum fjárfestingafélag sitt, Tracinda Corp., sem hann á að fullu. Það er jafnframt einn stærsti hluthafinn í bílaframleiðslufyrirtækinu General Motors (GM) með um 10 prósent hlutafjár. Það var einmitt Kerkorian, sem átti frumkvæðið að viðræðum GM, Nissan Motors og Renault um hugsanlegt samstarfs. Viðræðurnar runnu út í sandinn í byrjun október.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira