SP-Fjármögnun - Eignarhaldsfélagið kaupir ráðandi hlut í Verði 20. nóvember 2006 10:01 Eignarhaldsfélagið ehf. keypti í dag 98% hlutafjár í Verði Íslandstryggingu hf. Kaupin eru háð samþykki Fjármálaeftirlitsins um að kaupendur fari með ráðandi hlut í félaginu. Í tilkynningu frá Kauphöll Íslands segir að eignarhaldsfélaginu ehf. standa SP- Fjármögnun sem er með 49% hlut, Landsbanki Íslands með 26% og Sparisjóður vélstjóra með fjórðungshlut. Vörður Íslandstrygging mun starfa áfram undir eigin vörumerki en áhersla verður lögð á að auka þjónustu félagsins. Nýir eigendur hyggjast byggja á þeim góða grunni sem fyrir en sjá meðal annars tækifæri til að efla félagið með því að nýta þær dreifileiðir sem opnast með breyttu eignarhaldi. Vörður Íslandstrygging varð til í upphafi árs 2005 við sameiningu tveggja tryggingarfélaga, Varðar og Íslandstryggingar. Vörður var stofnað árið 1926, þá undir nafninu Vélbátasamtrygging Eyjafjarðar en nafni þess var breytt árið 1996. Íslandstrygging var stofnuð árið 2002 og lagði félagið áherslu á að þjóna fyrirtækjum og einstaklingum. Samhliða kaupum Eignarhaldsfélagsins á ráðandi hlut í Verði Íslandstryggingu mun Guðmundur Jóh. Jónsson verða ráðinn framkvæmdastjóri félagsins. Hann gegnir nú starfi forstöðumanns útlánasviðs SP-Fjármögnunar. Fyrirtækjaráðgjöf Landsbanka Íslands hf. var ráðgjafi Eignarhaldsfélagsins ehf. í tengslum við kaupin. <a href="http://news.icex.is/newsservice/MMIcexNSWeb.dll/newspagepf?language=is&pagetype=&primarylanguagecode=is&newsnumber=36054">Tilkynning til Kauphallar Íslands</a> Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Sjá meira
Eignarhaldsfélagið ehf. keypti í dag 98% hlutafjár í Verði Íslandstryggingu hf. Kaupin eru háð samþykki Fjármálaeftirlitsins um að kaupendur fari með ráðandi hlut í félaginu. Í tilkynningu frá Kauphöll Íslands segir að eignarhaldsfélaginu ehf. standa SP- Fjármögnun sem er með 49% hlut, Landsbanki Íslands með 26% og Sparisjóður vélstjóra með fjórðungshlut. Vörður Íslandstrygging mun starfa áfram undir eigin vörumerki en áhersla verður lögð á að auka þjónustu félagsins. Nýir eigendur hyggjast byggja á þeim góða grunni sem fyrir en sjá meðal annars tækifæri til að efla félagið með því að nýta þær dreifileiðir sem opnast með breyttu eignarhaldi. Vörður Íslandstrygging varð til í upphafi árs 2005 við sameiningu tveggja tryggingarfélaga, Varðar og Íslandstryggingar. Vörður var stofnað árið 1926, þá undir nafninu Vélbátasamtrygging Eyjafjarðar en nafni þess var breytt árið 1996. Íslandstrygging var stofnuð árið 2002 og lagði félagið áherslu á að þjóna fyrirtækjum og einstaklingum. Samhliða kaupum Eignarhaldsfélagsins á ráðandi hlut í Verði Íslandstryggingu mun Guðmundur Jóh. Jónsson verða ráðinn framkvæmdastjóri félagsins. Hann gegnir nú starfi forstöðumanns útlánasviðs SP-Fjármögnunar. Fyrirtækjaráðgjöf Landsbanka Íslands hf. var ráðgjafi Eignarhaldsfélagsins ehf. í tengslum við kaupin. <a href="http://news.icex.is/newsservice/MMIcexNSWeb.dll/newspagepf?language=is&pagetype=&primarylanguagecode=is&newsnumber=36054">Tilkynning til Kauphallar Íslands</a>
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Sjá meira